Eiður Smári: Vonandi verð ég bara mættur þegar barnið kemur Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 26. mars 2015 14:30 Eiginkonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Arons Einars Gunnarssonar áttu báðar von á sér þegar þeir fóru í langt flug til Kasakstan. Kona Arons Einars átti skömmu eftir að hann kom út en Eiður Smári vonast eftir því að vera kominn aftur heima áður en eiginkonan hans eignast þeirra fjórða barn. Eiður Smári segir sig og konu sína hafa tekið þá ákvörðun sameiginlega að hann færi með landsliðinu út í þetta verkefni í Kasakstan. „Það er kannski aðeins öðruvísi staða hjá mér heldur en Aroni því hún er ekki sett alveg strax. Vonandi verð ég bara mættur þegar að því kemur," sagði Eiður Smári í samtali við Vísi í dag. „Ég held að þetta sé verkefni og leikur sem maður vill taka þátt í," sagði Eiður Smári en þetta verður fyrsti landsleikur hans í sextán mánuði og sá fyrsti í undankeppni EM 2016. „Hjá okkur var ekki alveg eins mikil pressa á dagsetningunni eins og hjá Aroni. Konan hans átti rétt eftir að hann var kominn hingað," sagði Eiður Smári og hann ætlar ekki að láta þessa stöðu trufla einbeitinguna "Það er hægt að vera með hugann fyllilega á leiknum," sagði Eiður Smári. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Ekki auðveldara en gegn Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum Varnarmaðurinn er óhræddur við leikinn gegn Kasakstan á laugardag og kallar hann skyldusigur. 26. mars 2015 11:00 Jóhann Berg ekki mættur í fyrsta sinn til Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. 26. mars 2015 11:30 Strákarnir fengu að fara í skoðunarferð í dag Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að vera í Kasakstan síðan á þriðjudaginn en strákarnir hafa ekki séð mikið meira en hótelið og keppnisleikvanginn hingað til. 26. mars 2015 13:00 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Alfreð: Þetta mark mun gefa mér mikið Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta leiknum sínum með Real Sociedad fyrir landsliðsferðina til Kasakstan og hann segir markið gera honum gott. 26. mars 2015 12:20 Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? Sjá meira
Eiginkonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Arons Einars Gunnarssonar áttu báðar von á sér þegar þeir fóru í langt flug til Kasakstan. Kona Arons Einars átti skömmu eftir að hann kom út en Eiður Smári vonast eftir því að vera kominn aftur heima áður en eiginkonan hans eignast þeirra fjórða barn. Eiður Smári segir sig og konu sína hafa tekið þá ákvörðun sameiginlega að hann færi með landsliðinu út í þetta verkefni í Kasakstan. „Það er kannski aðeins öðruvísi staða hjá mér heldur en Aroni því hún er ekki sett alveg strax. Vonandi verð ég bara mættur þegar að því kemur," sagði Eiður Smári í samtali við Vísi í dag. „Ég held að þetta sé verkefni og leikur sem maður vill taka þátt í," sagði Eiður Smári en þetta verður fyrsti landsleikur hans í sextán mánuði og sá fyrsti í undankeppni EM 2016. „Hjá okkur var ekki alveg eins mikil pressa á dagsetningunni eins og hjá Aroni. Konan hans átti rétt eftir að hann var kominn hingað," sagði Eiður Smári og hann ætlar ekki að láta þessa stöðu trufla einbeitinguna "Það er hægt að vera með hugann fyllilega á leiknum," sagði Eiður Smári.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Ekki auðveldara en gegn Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum Varnarmaðurinn er óhræddur við leikinn gegn Kasakstan á laugardag og kallar hann skyldusigur. 26. mars 2015 11:00 Jóhann Berg ekki mættur í fyrsta sinn til Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. 26. mars 2015 11:30 Strákarnir fengu að fara í skoðunarferð í dag Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að vera í Kasakstan síðan á þriðjudaginn en strákarnir hafa ekki séð mikið meira en hótelið og keppnisleikvanginn hingað til. 26. mars 2015 13:00 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Alfreð: Þetta mark mun gefa mér mikið Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta leiknum sínum með Real Sociedad fyrir landsliðsferðina til Kasakstan og hann segir markið gera honum gott. 26. mars 2015 12:20 Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? Sjá meira
Ragnar: Ekki auðveldara en gegn Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum Varnarmaðurinn er óhræddur við leikinn gegn Kasakstan á laugardag og kallar hann skyldusigur. 26. mars 2015 11:00
Jóhann Berg ekki mættur í fyrsta sinn til Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. 26. mars 2015 11:30
Strákarnir fengu að fara í skoðunarferð í dag Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að vera í Kasakstan síðan á þriðjudaginn en strákarnir hafa ekki séð mikið meira en hótelið og keppnisleikvanginn hingað til. 26. mars 2015 13:00
Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00
Alfreð: Þetta mark mun gefa mér mikið Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta leiknum sínum með Real Sociedad fyrir landsliðsferðina til Kasakstan og hann segir markið gera honum gott. 26. mars 2015 12:20