Birkir: Við erum fínir á þessu gervigrasi líka Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 27. mars 2015 14:30 Birkir Bjarnason bar fyrirliðabandið á móti Belgíu á síðasta ári. vísir/getty Birkir Bjarnason segir alla í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta spennta og tilbúna fyrir leikinn á móti Kasakstan á morgun. „Ég held að allir séu mjög spenntir fyrir leiknum. Við verðum að koma í gang spilinu okkar og láta boltann ganga með jörðinni eins og þessi völlur bíður upp á," sagði Birkir. „Þeir eru vanir að spila á þessu gervigrasi en mér sýnist það að við séum fínir á þessu gervigrasi líka miðað við þessar æfingar hjá okkur," sagði Birkir en hvernig er hótellífið í Astana. „Það er mjög fínt að vera hérna en það er svolítið kalt úti. Við erum bara að slaka á og venjast tímamismuninum. Það hefur aldrei verið vandamál hjá þessum hópi að ná ekki vel saman utan sem innan vallar," sagði Birkir. Íslenska liðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppninni í síðasta leik sem var í Tékklandi. „Við vorum ekki sáttir með það að tapa í Tékklandi og við erum búnir að fara mikið yfir þann leik til að sjá hvað við gerðum vitlaust. Vonandi lærum við af því og komum sterkari til baka," segir Birkir en hvað fór úrskeiðis í Tékklandi. „Ég veit ekki alveg hvað gerðist. Við vorum búnir að vinna þrjá í röð og ég vil ekki segja að það hafi verið hræðsla en við tókum því kannski aðeins of rólega. Ég held að allir séu hundrað prósent klárir í því að taka þrjú stig," sagði Birkir og bætti við: „Við erum búnir að gleyma þessum Tékkleik og einbeitum okkur bara að leiknum á morgun. Við reynum að ná öllum stigunum," sagði Birkir. Íslenska liðið fékk góðan tíma til að venjast aðstæðum og Birkir fagnar þeirri ákvörðun. „Við erum búnir æfa á hverjum degi á þessum velli og þekkjum hann mjög vel núna. Þetta er mjög gott gervigras finnst mér," sagði Birkir. Birkir hefur verið að spila vel með Pescara á Ítalíu en hann hefur skorað 6 mörk í ítölsku b-deildinni á tímabilinu. „Ég er í mjög góðu formi. Ég kominn á fullt eftir jólin og mjög klár í 90 mínútur," sagði Birkir að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. 27. mars 2015 10:30 Frá íslensku, yfir á ensku og loks á rússnesku Vandræðalegur blaðamannafundur íslenska landsliðsins í Astana í morgun. 27. mars 2015 11:00 Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44 Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00 Heimir: Bera ekkert minni virðingu fyrir okkur heldur en Tékkum „Við búumst við jöfnun leik og undirbúum okkur undir það," sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í morgun. 27. mars 2015 09:45 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira
Birkir Bjarnason segir alla í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta spennta og tilbúna fyrir leikinn á móti Kasakstan á morgun. „Ég held að allir séu mjög spenntir fyrir leiknum. Við verðum að koma í gang spilinu okkar og láta boltann ganga með jörðinni eins og þessi völlur bíður upp á," sagði Birkir. „Þeir eru vanir að spila á þessu gervigrasi en mér sýnist það að við séum fínir á þessu gervigrasi líka miðað við þessar æfingar hjá okkur," sagði Birkir en hvernig er hótellífið í Astana. „Það er mjög fínt að vera hérna en það er svolítið kalt úti. Við erum bara að slaka á og venjast tímamismuninum. Það hefur aldrei verið vandamál hjá þessum hópi að ná ekki vel saman utan sem innan vallar," sagði Birkir. Íslenska liðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppninni í síðasta leik sem var í Tékklandi. „Við vorum ekki sáttir með það að tapa í Tékklandi og við erum búnir að fara mikið yfir þann leik til að sjá hvað við gerðum vitlaust. Vonandi lærum við af því og komum sterkari til baka," segir Birkir en hvað fór úrskeiðis í Tékklandi. „Ég veit ekki alveg hvað gerðist. Við vorum búnir að vinna þrjá í röð og ég vil ekki segja að það hafi verið hræðsla en við tókum því kannski aðeins of rólega. Ég held að allir séu hundrað prósent klárir í því að taka þrjú stig," sagði Birkir og bætti við: „Við erum búnir að gleyma þessum Tékkleik og einbeitum okkur bara að leiknum á morgun. Við reynum að ná öllum stigunum," sagði Birkir. Íslenska liðið fékk góðan tíma til að venjast aðstæðum og Birkir fagnar þeirri ákvörðun. „Við erum búnir æfa á hverjum degi á þessum velli og þekkjum hann mjög vel núna. Þetta er mjög gott gervigras finnst mér," sagði Birkir. Birkir hefur verið að spila vel með Pescara á Ítalíu en hann hefur skorað 6 mörk í ítölsku b-deildinni á tímabilinu. „Ég er í mjög góðu formi. Ég kominn á fullt eftir jólin og mjög klár í 90 mínútur," sagði Birkir að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. 27. mars 2015 10:30 Frá íslensku, yfir á ensku og loks á rússnesku Vandræðalegur blaðamannafundur íslenska landsliðsins í Astana í morgun. 27. mars 2015 11:00 Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44 Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00 Heimir: Bera ekkert minni virðingu fyrir okkur heldur en Tékkum „Við búumst við jöfnun leik og undirbúum okkur undir það," sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í morgun. 27. mars 2015 09:45 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira
Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. 27. mars 2015 10:30
Frá íslensku, yfir á ensku og loks á rússnesku Vandræðalegur blaðamannafundur íslenska landsliðsins í Astana í morgun. 27. mars 2015 11:00
Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44
Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00
Heimir: Bera ekkert minni virðingu fyrir okkur heldur en Tékkum „Við búumst við jöfnun leik og undirbúum okkur undir það," sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í morgun. 27. mars 2015 09:45