Tim Cook gefur auðævi sín til góðgerðamála ingvar haraldsson skrifar 27. mars 2015 12:38 Forstjóri Apple hyggst gefa auðævi sín til góðgerðamála. nordicphotos/afp Tim Cook, forstjóri Apple, hyggst gefa öll auðævi sín til góðgerðamála, þegar hann er búinn að greiða fyrir háskólanám 10 ára frænda síns. Tim Cook greindi frá þessu í viðtali við Fortune. Eignir Cook eru metnar á um 780 milljónir dollara eða sem samsvarar ríflega 100 milljörðum íslenskra króna. Cook hefur orðið sífellt meira áberandi á undanförnum í baráttu fyrir umhverfisvernd og mannréttindum LGBT fólks, en Cook er sjálfur samkynhneigður. Forstjóri Apple bætist því á langan lista milljarðamæringa sem hyggjast gefa auðævi sín. Þar hefur fjárfestirinn Warren Buffett verið fremstur í flokki en hann hefur hvatt aðra milljarðamæringa til að gefa einnig fé. Bill Gates og Mark Zuckerberg eru einnig meðal þeirra sem hyggjast gefa megnið af auðævum sínum. Tækni Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tim Cook, forstjóri Apple, hyggst gefa öll auðævi sín til góðgerðamála, þegar hann er búinn að greiða fyrir háskólanám 10 ára frænda síns. Tim Cook greindi frá þessu í viðtali við Fortune. Eignir Cook eru metnar á um 780 milljónir dollara eða sem samsvarar ríflega 100 milljörðum íslenskra króna. Cook hefur orðið sífellt meira áberandi á undanförnum í baráttu fyrir umhverfisvernd og mannréttindum LGBT fólks, en Cook er sjálfur samkynhneigður. Forstjóri Apple bætist því á langan lista milljarðamæringa sem hyggjast gefa auðævi sín. Þar hefur fjárfestirinn Warren Buffett verið fremstur í flokki en hann hefur hvatt aðra milljarðamæringa til að gefa einnig fé. Bill Gates og Mark Zuckerberg eru einnig meðal þeirra sem hyggjast gefa megnið af auðævum sínum.
Tækni Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira