Auðvelt hjá Englandi | Öll úrslit kvöldsins 27. mars 2015 17:48 England, Svíþjóð og Spánn unnu öll leiki sína í undankeppni EM í kvöld. Zlatan sá um vinnuna fyrir Svía og Harry Kane skoraði sögulegt mark fyrir England. Wayne Rooney var fljótur að koma Englandi yfir er hann skallaði boltann í netið eftir að markvörður Litháa hafði varið skot Danny Welbeck. Hans 47. mark fyrir England en Bobby Charlton hefur skorað flest (49) og Gary Lineker er með næstur (48). Rooney búinn að skora fimm af síðustu átta mörkum enska liðsins. Þar af síðustu þrjú. Annað mark Englendinga kom rétt fyrir hlé. Henderson með sendingu fyrir. Danny Welbeck átti slakan skalla sem fór í varnarmann og þaðan í netið. Sjálfsmark eða hvað? Þriðja markið kom svo er Rooney lagði boltann fyrir á Raheem Sterling og hann skoraði. Heitasti leikmaðurinn í ensku deildinni, Harry Kane, fékk svo að koma inn á. 80 sekúndum síðar var hann búinn að skora. Lyginni líkast. Svíar unnu góðan útisigur í Moldavíu. Markalaust í hálfleik en Zlatan Ibrahimovic skoraði ótrúlegt mark í upphafi seinni hálfleiks. Markvörður Moldava sparkaði út, boltinn fór beint í skallann á Zlatan sem náði að stýra boltanum í netið. Hann skoraði svo annað mark og kláraði leikinn. Gera þurfti hlé á leik Svartfellinga og Rússa eftir að markvörður Rússa, Igor Akinfeev, fékk flugeld í hausinn á fyrstu mínútu. Leikurinn fór aftur í gang hálftíma síðar.Úrslit:C-riðill: Makedónía-Hvíta Rússland 1-2 Slóvakía-Lúxembúrg 3-0 Spánn-Úkraína 1-0 1-0 Alvaro Morata (28.)Staðan: Slóvakía 15 stig, Spánn 12, Úkraína 9, Hvíta-Rússland 4, Makedónía 3, Lúxembúrg 1.E-riðill: England-Litháen 4-0 1-0 Wayne Rooney (7.), 2-0 Danny Welbeck (45.), 3-0 Raheem Sterling (58.) Slóvenía-San Marínó 6-0 Sviss-Eistland 3-0Staðan: England 15 stig, Slóvenía 9, Sviss 9, Litháen 6, Eistland 4, San Marínó 1.G-riðill: Liechtenstein-Austurríki 0-5Svartfjallaland-Rússland Leikurinn flautaður af. Moldavía-Svíþjóð 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (46.), 0-2 Zlatan Ibrahimovic (84.).Staðan: Austurríki 13 stig, Svíþjóð 9, Rússland 5, Svartfjallaland 5, Liechtenstein 4, Moldavía 1.2-0 fyrir England. Welbeck eða sjálfsmark? 3-0. Sterling skorar. 4-0. Harry Kane eftir 80 sekúndur. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
England, Svíþjóð og Spánn unnu öll leiki sína í undankeppni EM í kvöld. Zlatan sá um vinnuna fyrir Svía og Harry Kane skoraði sögulegt mark fyrir England. Wayne Rooney var fljótur að koma Englandi yfir er hann skallaði boltann í netið eftir að markvörður Litháa hafði varið skot Danny Welbeck. Hans 47. mark fyrir England en Bobby Charlton hefur skorað flest (49) og Gary Lineker er með næstur (48). Rooney búinn að skora fimm af síðustu átta mörkum enska liðsins. Þar af síðustu þrjú. Annað mark Englendinga kom rétt fyrir hlé. Henderson með sendingu fyrir. Danny Welbeck átti slakan skalla sem fór í varnarmann og þaðan í netið. Sjálfsmark eða hvað? Þriðja markið kom svo er Rooney lagði boltann fyrir á Raheem Sterling og hann skoraði. Heitasti leikmaðurinn í ensku deildinni, Harry Kane, fékk svo að koma inn á. 80 sekúndum síðar var hann búinn að skora. Lyginni líkast. Svíar unnu góðan útisigur í Moldavíu. Markalaust í hálfleik en Zlatan Ibrahimovic skoraði ótrúlegt mark í upphafi seinni hálfleiks. Markvörður Moldava sparkaði út, boltinn fór beint í skallann á Zlatan sem náði að stýra boltanum í netið. Hann skoraði svo annað mark og kláraði leikinn. Gera þurfti hlé á leik Svartfellinga og Rússa eftir að markvörður Rússa, Igor Akinfeev, fékk flugeld í hausinn á fyrstu mínútu. Leikurinn fór aftur í gang hálftíma síðar.Úrslit:C-riðill: Makedónía-Hvíta Rússland 1-2 Slóvakía-Lúxembúrg 3-0 Spánn-Úkraína 1-0 1-0 Alvaro Morata (28.)Staðan: Slóvakía 15 stig, Spánn 12, Úkraína 9, Hvíta-Rússland 4, Makedónía 3, Lúxembúrg 1.E-riðill: England-Litháen 4-0 1-0 Wayne Rooney (7.), 2-0 Danny Welbeck (45.), 3-0 Raheem Sterling (58.) Slóvenía-San Marínó 6-0 Sviss-Eistland 3-0Staðan: England 15 stig, Slóvenía 9, Sviss 9, Litháen 6, Eistland 4, San Marínó 1.G-riðill: Liechtenstein-Austurríki 0-5Svartfjallaland-Rússland Leikurinn flautaður af. Moldavía-Svíþjóð 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (46.), 0-2 Zlatan Ibrahimovic (84.).Staðan: Austurríki 13 stig, Svíþjóð 9, Rússland 5, Svartfjallaland 5, Liechtenstein 4, Moldavía 1.2-0 fyrir England. Welbeck eða sjálfsmark? 3-0. Sterling skorar. 4-0. Harry Kane eftir 80 sekúndur.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn