Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Óskar Ófeigur Jónsson í Kazakstan skrifar 28. mars 2015 18:15 Birkir í leikslok. vísir/getty Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. „Þetta var frábær leikur. Við erum að spila mjög vel sérstaklega í fyrri hálfleik. Við náðum þá að spila boltanum vel á milli okkar," sagði Birkir eftir leikinn. „Við vorum bara rólegir og þá sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Þeir komu svolítið inn í leikinn í seinni hálfleikinn endan vanir þessu gervigrasi. Þeir voru þá að spila vel en við náðum að klára þetta í lokin," sagði Birkir. „Það er alltaf gaman að skora. Ég er búinn að vera að skora á Ítalíu og það er bara gaman að geta haldið því áfram hérna," sagði Birkir. Hann hafði smá heppni með sér í seinna markinu. „Það snertir einn varnarmann en samt alveg eins gaman að sjá boltann í markinu," sagði Birkir. Staða íslenska liðsins í riðlinum er mjög góð með tólf stig að fimmtán mögulegum. „Þetta gæti ekki verið betra. Við erum vissulega svekktir með síðasta leik en eins og þetta er núna þá er þetta mjög gott," sagði Birkir. „Við erum að spila mjög vel allir ellefu og það eru allir að leggja sig hundrað prósent fram. Við gerum þetta mjög vel saman," sagði Birkir að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 17:55 Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08 Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. „Þetta var frábær leikur. Við erum að spila mjög vel sérstaklega í fyrri hálfleik. Við náðum þá að spila boltanum vel á milli okkar," sagði Birkir eftir leikinn. „Við vorum bara rólegir og þá sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Þeir komu svolítið inn í leikinn í seinni hálfleikinn endan vanir þessu gervigrasi. Þeir voru þá að spila vel en við náðum að klára þetta í lokin," sagði Birkir. „Það er alltaf gaman að skora. Ég er búinn að vera að skora á Ítalíu og það er bara gaman að geta haldið því áfram hérna," sagði Birkir. Hann hafði smá heppni með sér í seinna markinu. „Það snertir einn varnarmann en samt alveg eins gaman að sjá boltann í markinu," sagði Birkir. Staða íslenska liðsins í riðlinum er mjög góð með tólf stig að fimmtán mögulegum. „Þetta gæti ekki verið betra. Við erum vissulega svekktir með síðasta leik en eins og þetta er núna þá er þetta mjög gott," sagði Birkir. „Við erum að spila mjög vel allir ellefu og það eru allir að leggja sig hundrað prósent fram. Við gerum þetta mjög vel saman," sagði Birkir að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 17:55 Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08 Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 17:55
Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08
Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59
Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21
Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02
Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31
Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13