Geirvörtusundið í Laugardal: Um þúsund manns mættu í Laugardalslaugina Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2015 22:58 Karen Björk Eyþórsdóttir er ein þeirra sem skipulagði viðburðinn. „Þetta var yndislegt og alveg ótrúleg sjón,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda hópferðar sem farin var í Laugardalslaug í kvöld í tengslum við #freethenipple. Karen Björk segist hafa rætt við starfsmenn Laugardalslaugar þegar hún hafi komið upp úr lauginni og að þeir hafi slumpað á að frá klukkan 20 hafi laugargestir talið um þúsund. Ef talið var frá klukkan 18 hafi þeir verið um 1.200. „Ég er í skýjunum með hvernig til tókst. Þetta var stórt skref fyrir margar og það var frábært hvað við fundum fyrir öflugri stemmningu og mikilli stemmningu. Það sköpuðust miklar umræður.“Þessi hópur mætti í Laugardalslaugina á fimmtudaginn.V'isir/VilhelmKaren Björk segir að töluverður fjöldi kvenna hafi verið berbrjósta í lauginni. „Þær voru heldur ekki að hópa sig saman. Þær voru á vappinu, í rennibrautinni, í stóru lauginni, innilauginni og pottunum. Þetta eru mjög kjarkaðar konur.“ Hún segir að þær hafi fengið mjög góðar viðtökur og að viðburðurinn hafi vakið mikla athygli ferðamanna. „Það er til að mynda mjög stór hópur breskra ferðamanna sem er nú í sjokki,“ segir Karen Björk létt í bragði. Hún segir að meirihluti sundlaugargesta í kvöld hafa verið karlmenn. Karen Björk segir þetta þó bara vera byrjunina. „Við bíðum spenntar eftir sumrinu. Það verður sérstakur viðburður á Austurvelli þann 1. Júní þar sem stendur til að frelsa geirvörtuna.“ #FreeTheNipple Sundlaugar Tengdar fréttir Geirvörtusundferð í Laugardalslaug í kvöld: "Nú er komið nóg og nú segjum við stopp“ Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda sundferðarinnar, segir að ferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að "aðalbomban“ verði nú í kvöld. 29. mars 2015 18:27 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Fleiri fréttir Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Sjá meira
„Þetta var yndislegt og alveg ótrúleg sjón,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda hópferðar sem farin var í Laugardalslaug í kvöld í tengslum við #freethenipple. Karen Björk segist hafa rætt við starfsmenn Laugardalslaugar þegar hún hafi komið upp úr lauginni og að þeir hafi slumpað á að frá klukkan 20 hafi laugargestir talið um þúsund. Ef talið var frá klukkan 18 hafi þeir verið um 1.200. „Ég er í skýjunum með hvernig til tókst. Þetta var stórt skref fyrir margar og það var frábært hvað við fundum fyrir öflugri stemmningu og mikilli stemmningu. Það sköpuðust miklar umræður.“Þessi hópur mætti í Laugardalslaugina á fimmtudaginn.V'isir/VilhelmKaren Björk segir að töluverður fjöldi kvenna hafi verið berbrjósta í lauginni. „Þær voru heldur ekki að hópa sig saman. Þær voru á vappinu, í rennibrautinni, í stóru lauginni, innilauginni og pottunum. Þetta eru mjög kjarkaðar konur.“ Hún segir að þær hafi fengið mjög góðar viðtökur og að viðburðurinn hafi vakið mikla athygli ferðamanna. „Það er til að mynda mjög stór hópur breskra ferðamanna sem er nú í sjokki,“ segir Karen Björk létt í bragði. Hún segir að meirihluti sundlaugargesta í kvöld hafa verið karlmenn. Karen Björk segir þetta þó bara vera byrjunina. „Við bíðum spenntar eftir sumrinu. Það verður sérstakur viðburður á Austurvelli þann 1. Júní þar sem stendur til að frelsa geirvörtuna.“
#FreeTheNipple Sundlaugar Tengdar fréttir Geirvörtusundferð í Laugardalslaug í kvöld: "Nú er komið nóg og nú segjum við stopp“ Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda sundferðarinnar, segir að ferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að "aðalbomban“ verði nú í kvöld. 29. mars 2015 18:27 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Fleiri fréttir Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Sjá meira
Geirvörtusundferð í Laugardalslaug í kvöld: "Nú er komið nóg og nú segjum við stopp“ Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda sundferðarinnar, segir að ferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að "aðalbomban“ verði nú í kvöld. 29. mars 2015 18:27