Fábregas lofar að Chelsea leggi ekki rútunni í kvöld Tómas Þór Þóraðrson skrifar 11. mars 2015 17:00 Cesc Fábregas vill skora í kvöld - ekki bara verjast. vísir/getty Chelsea og Paris Saint-Germain mætast í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30. Lundúnarliðið er í aðeins betri málum eftir fyrri leikinn í París þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Chelsea kemst því áfram með markalausu jafntefli. Svona staða hefur oft hentað José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, ágætlega í gegnum tíðina. Hann hefur margsinnis varist meistaralega í Meistaradeildinni og komist áfram með herkjum. „Okkur langar að komast áfram,“ segir Cesc Fábregas, miðjumaður Chelsea, en Spánverjinn heitir því að Chelsea-liðið muni ekki bara verjast í kvöld og halda fengnum hlut. Rútunni verður ekki lagt. „Við munum ekki sitja til baka og bíða eftir þeim. Við ætlum að reyna að skapa okkur færi til að skora,“ segir Fábregas. Chelsea er búið að vinna deildabikarinn á leiktíðinni og er með örugga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Samt sem áður finnst Fábregas vanta meira drápseðli í liðið. „Ef það er eitthvað sem okkur skortir er það viljinn til að afgreiða leiki sem við getum afgreitt. Það hafa komið upp stöður þar sem við getum drepið leiki en ekki gert það og leyft öðrum leikmönnum að refsa okkur,“ segir Cesc Fábregas. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Chelsea og Paris Saint-Germain mætast í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30. Lundúnarliðið er í aðeins betri málum eftir fyrri leikinn í París þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Chelsea kemst því áfram með markalausu jafntefli. Svona staða hefur oft hentað José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, ágætlega í gegnum tíðina. Hann hefur margsinnis varist meistaralega í Meistaradeildinni og komist áfram með herkjum. „Okkur langar að komast áfram,“ segir Cesc Fábregas, miðjumaður Chelsea, en Spánverjinn heitir því að Chelsea-liðið muni ekki bara verjast í kvöld og halda fengnum hlut. Rútunni verður ekki lagt. „Við munum ekki sitja til baka og bíða eftir þeim. Við ætlum að reyna að skapa okkur færi til að skora,“ segir Fábregas. Chelsea er búið að vinna deildabikarinn á leiktíðinni og er með örugga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Samt sem áður finnst Fábregas vanta meira drápseðli í liðið. „Ef það er eitthvað sem okkur skortir er það viljinn til að afgreiða leiki sem við getum afgreitt. Það hafa komið upp stöður þar sem við getum drepið leiki en ekki gert það og leyft öðrum leikmönnum að refsa okkur,“ segir Cesc Fábregas.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira