Ofursúkkulaðihrákaka Rikka skrifar 19. mars 2015 14:00 visir/asthildurbjörns Á heilsuvefnum Matur milli mála er að finna fjöldan allan af gómsætum og hollum uppskriftum úr fórum Ásthildar Björnsdóttur, einkaþjálfara og hjúkrunarfræðings. Þessi súkkulaðihrákaka er mjög einföld í gerð og tilvalin fyrir helginaOfursúkkulaðihrákakaInnihald – botninn:1 ½ bolli möndlur með hýðinu1 bolli pekanhnetur¼ bolli lífrænt kakóduft4 msk kókosolía3 msk maple sýrópInnihald – fyllingin:3 fullþroskaðir bananar2 msk maple sýróp2 msk lífrænt kakóduft2 msk möndlumjólk1 msk chiafræ¼ tsk sjávarsaltAðferð – botninn:Möndlur og pekanhnetur blandað vel saman í matvinnsluvél. Kakóduftinu bætt við ásamt kókosolíunni og maple sýrópinu. Blöndunni þrýst ofan í botninn á hringformi.Aðferð – fyllingin:Bananar, kakódufti og salti blandað saman í matvinnsluvél. Maple sýróp, möndlumjólk og chiafræjum bætt við. Fyllingunni hellt yfir botninn og slétt úr. Skreytt með jarðarberjum og pekanhnetum. Geymd í ísskáp í 3-5 tíma áður en hún er borin fram – mjög góð 1-2 daga gömul. Sérstaklega dásamleg borin fram með vanilluís eða rjóma. Eftirréttir Heilsa Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið
Á heilsuvefnum Matur milli mála er að finna fjöldan allan af gómsætum og hollum uppskriftum úr fórum Ásthildar Björnsdóttur, einkaþjálfara og hjúkrunarfræðings. Þessi súkkulaðihrákaka er mjög einföld í gerð og tilvalin fyrir helginaOfursúkkulaðihrákakaInnihald – botninn:1 ½ bolli möndlur með hýðinu1 bolli pekanhnetur¼ bolli lífrænt kakóduft4 msk kókosolía3 msk maple sýrópInnihald – fyllingin:3 fullþroskaðir bananar2 msk maple sýróp2 msk lífrænt kakóduft2 msk möndlumjólk1 msk chiafræ¼ tsk sjávarsaltAðferð – botninn:Möndlur og pekanhnetur blandað vel saman í matvinnsluvél. Kakóduftinu bætt við ásamt kókosolíunni og maple sýrópinu. Blöndunni þrýst ofan í botninn á hringformi.Aðferð – fyllingin:Bananar, kakódufti og salti blandað saman í matvinnsluvél. Maple sýróp, möndlumjólk og chiafræjum bætt við. Fyllingunni hellt yfir botninn og slétt úr. Skreytt með jarðarberjum og pekanhnetum. Geymd í ísskáp í 3-5 tíma áður en hún er borin fram – mjög góð 1-2 daga gömul. Sérstaklega dásamleg borin fram með vanilluís eða rjóma.
Eftirréttir Heilsa Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist