Þessi lið eru komin áfram í Meistaradeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2015 22:08 Leikmenn Barcelona fagna sigri í kvöld. Vísir/Getty Ekkert enskt lið verður í hattinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á föstudaginn. 16-liða úrslitunum lauk í kvöld og voru Englandsmeistarar Manchester City síðastir þeirra ensku til að detta úr leik er þeir töpuðu fyrir stórliði Barcelona á Nývangi. Liverpool komst ekki áfram úr riðlakeppninni og Chelsea og Arsenal féllu einnig úr leik í 16-liða úrslitunum. Allir geta mætt öllum í 8-liða úrslitum keppninnar, bæði lið frá sama landi og lið sem léku í sama riðli í riðlakeppninni. Þrjú spænsk lið komust áfram úr 16-liða úrslitunum, tvö frönsk, eitt þýskt, eitt ítalskt og eitt portúgalskt. Þau eru:Real Madrid, Barcelona, Atletico Madrid, Bayern München, Juventus, Porto, PSG og Monaco. Leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram 14./15. apríl og 21./22. apríl. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009. 10. mars 2015 17:10 Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. 17. mars 2015 15:22 Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11. mars 2015 15:59 Dortmund átti ekki möguleika | Sjáðu mörk Tevez Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Borussia Dortmund nægir 1-0 sigur til þess að slá út ítölsku meistarana Juventus og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 18. mars 2015 15:51 Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03 Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en frammistaða liðsins á Bernabéu í kvöld var þó langt frá því að vera sannfærandi þar sem spænska liðið skreið áfram eftir 4-3 tap á heimavelli á móti Schalke 04. 10. mars 2015 17:09 Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49 Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17. mars 2015 15:21 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Ekkert enskt lið verður í hattinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á föstudaginn. 16-liða úrslitunum lauk í kvöld og voru Englandsmeistarar Manchester City síðastir þeirra ensku til að detta úr leik er þeir töpuðu fyrir stórliði Barcelona á Nývangi. Liverpool komst ekki áfram úr riðlakeppninni og Chelsea og Arsenal féllu einnig úr leik í 16-liða úrslitunum. Allir geta mætt öllum í 8-liða úrslitum keppninnar, bæði lið frá sama landi og lið sem léku í sama riðli í riðlakeppninni. Þrjú spænsk lið komust áfram úr 16-liða úrslitunum, tvö frönsk, eitt þýskt, eitt ítalskt og eitt portúgalskt. Þau eru:Real Madrid, Barcelona, Atletico Madrid, Bayern München, Juventus, Porto, PSG og Monaco. Leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram 14./15. apríl og 21./22. apríl.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009. 10. mars 2015 17:10 Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. 17. mars 2015 15:22 Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11. mars 2015 15:59 Dortmund átti ekki möguleika | Sjáðu mörk Tevez Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Borussia Dortmund nægir 1-0 sigur til þess að slá út ítölsku meistarana Juventus og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 18. mars 2015 15:51 Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03 Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en frammistaða liðsins á Bernabéu í kvöld var þó langt frá því að vera sannfærandi þar sem spænska liðið skreið áfram eftir 4-3 tap á heimavelli á móti Schalke 04. 10. mars 2015 17:09 Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49 Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17. mars 2015 15:21 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009. 10. mars 2015 17:10
Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. 17. mars 2015 15:22
Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11. mars 2015 15:59
Dortmund átti ekki möguleika | Sjáðu mörk Tevez Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Borussia Dortmund nægir 1-0 sigur til þess að slá út ítölsku meistarana Juventus og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 18. mars 2015 15:51
Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03
Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en frammistaða liðsins á Bernabéu í kvöld var þó langt frá því að vera sannfærandi þar sem spænska liðið skreið áfram eftir 4-3 tap á heimavelli á móti Schalke 04. 10. mars 2015 17:09
Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49
Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17. mars 2015 15:21
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn