Tiger féll ekki á lyfjaprófi 3. mars 2015 12:30 Tiger Woods. vísir/getty Kylfingurinn sem hélt því fram í gær að Tiger Woods hefði fallið á lyfjaprófi hefur dregið ummæli sín til baka. Dan Olsen fór ekki fögrum orðum um Tiger í viðtalinu í gær. Sagðist hafa frá öruggum heimildum að Tiger væri í mánaðarkeppnisbanni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann sagði síðan að arfleifð Tigers myndi vera sú sama og hjá Lance Armstrong. Hann gaf í skyn að Tiger væri svindlari. Ekki bara með lyfjum heldur hefði hann einnig notað ólöglega bolta. „Ég dreg öll ummæli mín í þessu viðtali til baka. Ég bið líka Tiger og alla aðra afsökunar á þessu," sagði í yfirlýsingu frá Olsen. Varaforseti PGA-sambandsins og umboðsmaður Tiger höfðu einnig gefið það út að þessi ummæli Olsen væru út í hött. Golf Tengdar fréttir Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. 2. mars 2015 10:03 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn sem hélt því fram í gær að Tiger Woods hefði fallið á lyfjaprófi hefur dregið ummæli sín til baka. Dan Olsen fór ekki fögrum orðum um Tiger í viðtalinu í gær. Sagðist hafa frá öruggum heimildum að Tiger væri í mánaðarkeppnisbanni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann sagði síðan að arfleifð Tigers myndi vera sú sama og hjá Lance Armstrong. Hann gaf í skyn að Tiger væri svindlari. Ekki bara með lyfjum heldur hefði hann einnig notað ólöglega bolta. „Ég dreg öll ummæli mín í þessu viðtali til baka. Ég bið líka Tiger og alla aðra afsökunar á þessu," sagði í yfirlýsingu frá Olsen. Varaforseti PGA-sambandsins og umboðsmaður Tiger höfðu einnig gefið það út að þessi ummæli Olsen væru út í hött.
Golf Tengdar fréttir Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. 2. mars 2015 10:03 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. 2. mars 2015 10:03