Drykkjaframleiðendur loka verksmiðjum í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2015 11:49 Coca-Cola hefur sagt um hundrað starfsmönnum af um 13 þúsund í Rússlandi. Vísir/EPA Drykkjarframleiðendurnir Coca-Cola, Pepsi og Carlsberg hafa tilkynnt lokanir á verksmiðjum fyrirtækjanna í Rússlandi. Fyrirtækin segja efnahagsaðstæður í Rússlandi vera ástæðu lokananna. Fram kemur í tilkynningu frá Pepsi að fyrirtækið muni loka verksmiðju sinni nærri Moskvu í júní. Tæki verksmiðjunnar verða þó fluttar í aðra sem Pepsi rekur á svipuðum slóðum. Pepsi kynnti nýverið ársfjórðungsuppgjör sitt, en þeir sögðu tekjur hafa lækkað vegna efnahagsvandræðanna í Rússlandi. Rússland er næst stærsti markaður Pepsi á eftir Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vef Nasdaq. Dótturfyrirtæki Coca-Cola Co., sem heitir Coca-Cola Hellenik, tilkynnti einnig nýverið að fyrirtækið muni loka verksmiðju sinni nærri Moskvu. Sögðu þeir ástæðuna vera efnahagsástandið í Rússlandi og veik staða Rúblunnar. Pepsi hefur sagt um 400 starfsmönnum upp af 23 þúsund starfsmönnum fyrirtækisins í Rússlandi. Coca-Cola hefur sagt um hundrað starfsmönnum af um 13 þúsund. Þar að auki hefur danska fyrirtækið Carlsberg tilkynnt lokun tveggja verksmiðja í Rússlandi. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Drykkjarframleiðendurnir Coca-Cola, Pepsi og Carlsberg hafa tilkynnt lokanir á verksmiðjum fyrirtækjanna í Rússlandi. Fyrirtækin segja efnahagsaðstæður í Rússlandi vera ástæðu lokananna. Fram kemur í tilkynningu frá Pepsi að fyrirtækið muni loka verksmiðju sinni nærri Moskvu í júní. Tæki verksmiðjunnar verða þó fluttar í aðra sem Pepsi rekur á svipuðum slóðum. Pepsi kynnti nýverið ársfjórðungsuppgjör sitt, en þeir sögðu tekjur hafa lækkað vegna efnahagsvandræðanna í Rússlandi. Rússland er næst stærsti markaður Pepsi á eftir Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vef Nasdaq. Dótturfyrirtæki Coca-Cola Co., sem heitir Coca-Cola Hellenik, tilkynnti einnig nýverið að fyrirtækið muni loka verksmiðju sinni nærri Moskvu. Sögðu þeir ástæðuna vera efnahagsástandið í Rússlandi og veik staða Rúblunnar. Pepsi hefur sagt um 400 starfsmönnum upp af 23 þúsund starfsmönnum fyrirtækisins í Rússlandi. Coca-Cola hefur sagt um hundrað starfsmönnum af um 13 þúsund. Þar að auki hefur danska fyrirtækið Carlsberg tilkynnt lokun tveggja verksmiðja í Rússlandi.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira