Pellegrini: Vítaspyrnuklúður Messi gefur okkur möguleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2015 09:15 Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að vítaspyrnuvarsla Joe Hart hafi haldið lífi í möguleikum liðsins á því að slá út Barcelona og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Luis Suarez kom Barcelona í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleiknum en Sergio Aguero minnkaði muninn í þeim síðari. Messi fiskaði víti og gat komið Börsungum í 3-1 í uppbótartíma en lét Hart verja frá sér vítið auk þess að skalla frákastið framhjá frammi fyrir opnu marki. „Þetta var mjög mikilvæg varsla," sagði Manuel Pellegrini við BBC eftir leikinn. „Þetta hefði verið orðið mjög erfitt í stöðunni 3-1," bætti Pellegrini við. „Það eru ekki bestu úrslitin að tapa á heimavelli en við munum fara til Barcelona til að reyna að vinna leikinn. Við eigum ennþá möguleika," sagði Pellegrini. Barcelona vann fyrri leik liðanna 2-0 í sextán liða úrslitunum í fyrra en seinni leikurinn endaði þá 2-1 fyrir Barcelona sem vann samanlagt 4-1. Lionel Messi skoraði einmitt úr vítaspyrnu í leiknum í Manchester fyrir ári síðan. Lionel Messi hefur skoraði úr 44 af 57 vítum sínum fyrir Barcelona en Joe Hart varð sá níundi til að verja frá honum vítaspyrnu í Barcelona-búningnum. Það er hægt að sjá víti Lionel Messi og um leið markvörslu Joe Hart í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með Iphone snúru upp í nefinu Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að vítaspyrnuvarsla Joe Hart hafi haldið lífi í möguleikum liðsins á því að slá út Barcelona og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Luis Suarez kom Barcelona í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleiknum en Sergio Aguero minnkaði muninn í þeim síðari. Messi fiskaði víti og gat komið Börsungum í 3-1 í uppbótartíma en lét Hart verja frá sér vítið auk þess að skalla frákastið framhjá frammi fyrir opnu marki. „Þetta var mjög mikilvæg varsla," sagði Manuel Pellegrini við BBC eftir leikinn. „Þetta hefði verið orðið mjög erfitt í stöðunni 3-1," bætti Pellegrini við. „Það eru ekki bestu úrslitin að tapa á heimavelli en við munum fara til Barcelona til að reyna að vinna leikinn. Við eigum ennþá möguleika," sagði Pellegrini. Barcelona vann fyrri leik liðanna 2-0 í sextán liða úrslitunum í fyrra en seinni leikurinn endaði þá 2-1 fyrir Barcelona sem vann samanlagt 4-1. Lionel Messi skoraði einmitt úr vítaspyrnu í leiknum í Manchester fyrir ári síðan. Lionel Messi hefur skoraði úr 44 af 57 vítum sínum fyrir Barcelona en Joe Hart varð sá níundi til að verja frá honum vítaspyrnu í Barcelona-búningnum. Það er hægt að sjá víti Lionel Messi og um leið markvörslu Joe Hart í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með Iphone snúru upp í nefinu Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira