Neymar hnakkreifst við stuðningsmann City | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2015 14:30 Neymar í baráttu við Pablo Zabaleta í gær. Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar, leikmaður Barcelona, lét ungan stuðningsmann Manchester City fara í taugarnar á sér í gær og reifst við hann eftir að leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Neymar var skipt af velli tíu mínútum fyrir leikslok og horfði á síðustu mínúturnar af varamannabekknum. City-menn fögnuðu þegar Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og einn þeirra beindi orðum sínum að Neymar. „Ég var bara að leika mér að honum,“ sagði Neymar við brasilíska fjölmiðla eftir leikinn. „Hann hóf að blóta mér og ég gerði grín að honum. Ég get ekki endurtekið það sem hann sagði. Móðir mín ól mig upp á vissan hátt en ég veit ekki hvers kyns uppeldi hann fékk frá sinni móður.“ Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Suarez afgreiddi Man. City | Sjáðu mörkin Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma. 24. febrúar 2015 15:15 Ronaldo tekur fram skóna á ný Brasilíski framherjinn ætlar sér að spila með liði sínu í NASL-delidinni í Bandaríkjunum. 25. febrúar 2015 11:30 Pellegrini: Vítaspyrnuklúður Messi gefur okkur möguleika Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að vítaspyrnuvarsla Joe Hart hafi haldið lífi í möguleikum liðsins á því að slá út Barcelona og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 25. febrúar 2015 09:15 Hart: Vonandi verður þessi markvarsla mikilvæg þegar upp er staðið Vítið sem Joe Hart varði frá Lionel Messi í kvöld gefur Man. City veika von fyrir síðari leikinn á Spáni. 24. febrúar 2015 21:58 Ótrúlegt klúður hjá Messi á ögurstundu Lionel Messi brást bogalistin í uppbótartíma í leik Man. City og Barcelona í Meistaradeildinni í gær. 24. febrúar 2015 22:32 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Fleiri fréttir Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar, leikmaður Barcelona, lét ungan stuðningsmann Manchester City fara í taugarnar á sér í gær og reifst við hann eftir að leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Neymar var skipt af velli tíu mínútum fyrir leikslok og horfði á síðustu mínúturnar af varamannabekknum. City-menn fögnuðu þegar Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og einn þeirra beindi orðum sínum að Neymar. „Ég var bara að leika mér að honum,“ sagði Neymar við brasilíska fjölmiðla eftir leikinn. „Hann hóf að blóta mér og ég gerði grín að honum. Ég get ekki endurtekið það sem hann sagði. Móðir mín ól mig upp á vissan hátt en ég veit ekki hvers kyns uppeldi hann fékk frá sinni móður.“ Atvikið má sjá hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Suarez afgreiddi Man. City | Sjáðu mörkin Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma. 24. febrúar 2015 15:15 Ronaldo tekur fram skóna á ný Brasilíski framherjinn ætlar sér að spila með liði sínu í NASL-delidinni í Bandaríkjunum. 25. febrúar 2015 11:30 Pellegrini: Vítaspyrnuklúður Messi gefur okkur möguleika Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að vítaspyrnuvarsla Joe Hart hafi haldið lífi í möguleikum liðsins á því að slá út Barcelona og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 25. febrúar 2015 09:15 Hart: Vonandi verður þessi markvarsla mikilvæg þegar upp er staðið Vítið sem Joe Hart varði frá Lionel Messi í kvöld gefur Man. City veika von fyrir síðari leikinn á Spáni. 24. febrúar 2015 21:58 Ótrúlegt klúður hjá Messi á ögurstundu Lionel Messi brást bogalistin í uppbótartíma í leik Man. City og Barcelona í Meistaradeildinni í gær. 24. febrúar 2015 22:32 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Fleiri fréttir Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Sjá meira
Suarez afgreiddi Man. City | Sjáðu mörkin Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma. 24. febrúar 2015 15:15
Ronaldo tekur fram skóna á ný Brasilíski framherjinn ætlar sér að spila með liði sínu í NASL-delidinni í Bandaríkjunum. 25. febrúar 2015 11:30
Pellegrini: Vítaspyrnuklúður Messi gefur okkur möguleika Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að vítaspyrnuvarsla Joe Hart hafi haldið lífi í möguleikum liðsins á því að slá út Barcelona og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 25. febrúar 2015 09:15
Hart: Vonandi verður þessi markvarsla mikilvæg þegar upp er staðið Vítið sem Joe Hart varði frá Lionel Messi í kvöld gefur Man. City veika von fyrir síðari leikinn á Spáni. 24. febrúar 2015 21:58
Ótrúlegt klúður hjá Messi á ögurstundu Lionel Messi brást bogalistin í uppbótartíma í leik Man. City og Barcelona í Meistaradeildinni í gær. 24. febrúar 2015 22:32