„Gengur betur en ég þorði að vona“ Telma Tómasson skrifar 27. febrúar 2015 14:10 Ísólfur Líndal Þórisson hreppti gullið í annað sinn í Meistaradeild í hestaíþróttum, í keppni í fimmgangi sem fram fór í gærkvöldi. Það var skeiðið sem réð úrslitum, en framan af leiddi hástökkvari keppninnar, Hulda Gústafsdóttir á Birki frá Vatni. Þegar kom að skeiðinu sýndi hestur Ísólfs, Sólbjartur frá Flekkudal, yfirburðatakta og skutust þeir félagar þar með í efsta sætið. Daníel Jónsson á nýstirninu Þór frá Votumýri hafnaði í öðru sæti og var hann í essinu sínu. Hulda Gústafsdóttir, sem var stöðugt í sókn, nældi sér síðan í þriðja sætið eftir hörkuspennandi keppni. Ísólfur var alls óviss um að sigur væri í höfn fyrr en þulur tilkynnti endanlega niðurstöðu, eins og hann sagði í viðtali við Stöð 2 Sport í gærkvöldi.A úrslitÍsólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal 7,50Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 7,43Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni 7,38Reynir Örn Pálmason - Greifi frá Holtsmúla 1 7,36 Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,07 Hægt er að sjá nánari úrslit á heimasíðu Meistaradeildarinnar. Meðfylgjandi er myndskeið af efstu hestum í A-úrslitum og viðtalsbrot við Ísólf. Stöð 2 Sport var með beina útsendingu frá keppninni í gærkvöldi. Hestar Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Ísólfur Líndal Þórisson hreppti gullið í annað sinn í Meistaradeild í hestaíþróttum, í keppni í fimmgangi sem fram fór í gærkvöldi. Það var skeiðið sem réð úrslitum, en framan af leiddi hástökkvari keppninnar, Hulda Gústafsdóttir á Birki frá Vatni. Þegar kom að skeiðinu sýndi hestur Ísólfs, Sólbjartur frá Flekkudal, yfirburðatakta og skutust þeir félagar þar með í efsta sætið. Daníel Jónsson á nýstirninu Þór frá Votumýri hafnaði í öðru sæti og var hann í essinu sínu. Hulda Gústafsdóttir, sem var stöðugt í sókn, nældi sér síðan í þriðja sætið eftir hörkuspennandi keppni. Ísólfur var alls óviss um að sigur væri í höfn fyrr en þulur tilkynnti endanlega niðurstöðu, eins og hann sagði í viðtali við Stöð 2 Sport í gærkvöldi.A úrslitÍsólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal 7,50Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 7,43Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni 7,38Reynir Örn Pálmason - Greifi frá Holtsmúla 1 7,36 Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,07 Hægt er að sjá nánari úrslit á heimasíðu Meistaradeildarinnar. Meðfylgjandi er myndskeið af efstu hestum í A-úrslitum og viðtalsbrot við Ísólf. Stöð 2 Sport var með beina útsendingu frá keppninni í gærkvöldi.
Hestar Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira