Lífsnauðsynlegir sigrar hjá Breiðabliki og Val - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2015 21:11 Taleya Mayberry í leiknum í kvöld. Vísir/Andri Marinó Breiðblik og Valur unnu bæði lífsnauðsynlega sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Blikakonur eru að berjast fyrir sæti sínu í deildinni en Valskonur eru að reyna að komast í úrslitakeppnina.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Ásvöllum í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan.Kristrún Sigurjónsdóttir var hetja Valsliðsins í kvöld en hún skoraði sigurkörfu leiksins í 62-61 sigri á Haukum á Ásvöllum. Kristrún skoraði körfuna fyrir utan þriggja stiga línuna. Haukaliðið hefði náð sex stiga forskoti á Val í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina en núna munar aðeins tveimur stigum á liðunum. Taleya Mayberry var með 23 stig og 10 fráköst fyrir Val og Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 13 stig. Lele Hardy var með 32 stig og 27 fráköst en það dugði Haukaliðinu ekki.Blikakonur eiga enn von um að halda sæti sínu í deildinni eftir níu stiga sigur á KR í Smáranum í kvöld, 70-61. Tap hefði nánast þýtt fall úr deildinni en Blikar eru nú bara tveimur stigum á eftir KR-liðinu. Arielle Wideman var með 26 stig og 14 fráköst fyrir Breiðablik og hin unga Elín Sóley Hrafnkelsdóttir bætti við 10 stigum og 7 fráköstum. Simone Jaqueline Holmes var stigahæst hjá KR með 24 stig en Björg Guðrún Einarsdóttir skoraði 12 stig.Snæfell náði fjögurra stiga forskoti deildarinnar því á sama tíma og liðið vann öruggan sigur á Hamar í Hveragerði þá töpuðu Keflavíkurstúlkurnar í Grindavík. Snæfell vann 24 stiga sigur á Hamar, 64-40, en Hamarsliðið skoraði aðeins fimmtán stig í seinni hálfleik. Grindavík vann níu stiga sigur á Keflavík, 67-58, í generalprufunni fyrir bikarúrslitaleikinn en Keflavík lék án þriggja lykilmanna í leiknum, hinnar bandarísku Carmen Tyson-Thomas, leikstjórnandans Ingunnar Emblu Kristínardóttur og fyrirliðans Birnu Valgarðsdóttur.Öll úrslit og stigaskor leikmanna í Dominos-deild kvenna í kvöld:Breiðablik-KR 70-61 (9-13, 25-18, 17-14, 19-16)Breiðablik: Arielle Wideman 26/14 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/7 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 8/6 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 8, Arndís Þóra Þórisdóttir 6.KR: Simone Jaqueline Holmes 24/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 12/4 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 7/11 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5, Perla Jóhannsdóttir 3.Hamar-Snæfell 40-64 (10-22, 15-18, 8-15, 7-9)Hamar: Sydnei Moss 15/8 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 6, Sóley Guðgeirsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Þórunn Bjarnadóttir 3/7 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 3/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/6 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/18 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 16/10 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Alda Leif Jónsdóttir 3/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.Grindavík-Keflavík 67-58 (13-11, 18-18, 26-16, 10-13)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20, Kristina King 12/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/10 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/5 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 12/10 fráköst/3 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Marín Laufey Davíðsdóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2. Haukar-Valur 61-62 (15-22, 13-12, 21-14, 12-14)Haukar: LeLe Hardy 32/27 fráköst/6 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 12/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 10, Auður Íris Ólafsdóttir 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Valur: Taleya Mayberry 23/10 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/5 fráköst/3 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/11 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Leik lokið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Leik lokið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Leik lokið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Breiðblik og Valur unnu bæði lífsnauðsynlega sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Blikakonur eru að berjast fyrir sæti sínu í deildinni en Valskonur eru að reyna að komast í úrslitakeppnina.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Ásvöllum í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan.Kristrún Sigurjónsdóttir var hetja Valsliðsins í kvöld en hún skoraði sigurkörfu leiksins í 62-61 sigri á Haukum á Ásvöllum. Kristrún skoraði körfuna fyrir utan þriggja stiga línuna. Haukaliðið hefði náð sex stiga forskoti á Val í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina en núna munar aðeins tveimur stigum á liðunum. Taleya Mayberry var með 23 stig og 10 fráköst fyrir Val og Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 13 stig. Lele Hardy var með 32 stig og 27 fráköst en það dugði Haukaliðinu ekki.Blikakonur eiga enn von um að halda sæti sínu í deildinni eftir níu stiga sigur á KR í Smáranum í kvöld, 70-61. Tap hefði nánast þýtt fall úr deildinni en Blikar eru nú bara tveimur stigum á eftir KR-liðinu. Arielle Wideman var með 26 stig og 14 fráköst fyrir Breiðablik og hin unga Elín Sóley Hrafnkelsdóttir bætti við 10 stigum og 7 fráköstum. Simone Jaqueline Holmes var stigahæst hjá KR með 24 stig en Björg Guðrún Einarsdóttir skoraði 12 stig.Snæfell náði fjögurra stiga forskoti deildarinnar því á sama tíma og liðið vann öruggan sigur á Hamar í Hveragerði þá töpuðu Keflavíkurstúlkurnar í Grindavík. Snæfell vann 24 stiga sigur á Hamar, 64-40, en Hamarsliðið skoraði aðeins fimmtán stig í seinni hálfleik. Grindavík vann níu stiga sigur á Keflavík, 67-58, í generalprufunni fyrir bikarúrslitaleikinn en Keflavík lék án þriggja lykilmanna í leiknum, hinnar bandarísku Carmen Tyson-Thomas, leikstjórnandans Ingunnar Emblu Kristínardóttur og fyrirliðans Birnu Valgarðsdóttur.Öll úrslit og stigaskor leikmanna í Dominos-deild kvenna í kvöld:Breiðablik-KR 70-61 (9-13, 25-18, 17-14, 19-16)Breiðablik: Arielle Wideman 26/14 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/7 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 8/6 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 8, Arndís Þóra Þórisdóttir 6.KR: Simone Jaqueline Holmes 24/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 12/4 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 7/11 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5, Perla Jóhannsdóttir 3.Hamar-Snæfell 40-64 (10-22, 15-18, 8-15, 7-9)Hamar: Sydnei Moss 15/8 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 6, Sóley Guðgeirsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Þórunn Bjarnadóttir 3/7 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 3/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/6 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/18 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 16/10 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Alda Leif Jónsdóttir 3/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.Grindavík-Keflavík 67-58 (13-11, 18-18, 26-16, 10-13)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20, Kristina King 12/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/10 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/5 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 12/10 fráköst/3 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Marín Laufey Davíðsdóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2. Haukar-Valur 61-62 (15-22, 13-12, 21-14, 12-14)Haukar: LeLe Hardy 32/27 fráköst/6 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 12/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 10, Auður Íris Ólafsdóttir 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Valur: Taleya Mayberry 23/10 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/5 fráköst/3 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/11 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Leik lokið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Leik lokið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Leik lokið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira