Fjarvera Tyson-Thomas kom ekki að sök Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2015 18:04 Ingunn Embla Kristínardóttir og stöllur hennar komust aftur á sigurbraut í dag. vísir/vilhelm Keflavík komst aftur á sigurbraut í Domino's deild kvenna í körfubolta þegar liðið lagði Hamar að velli í TM-höllinni í Keflavík, 69-54. Keflavík er enn í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Snæfells á meðan Hamar situr í 6. sætinu með 10 stig. Keflavík lék án Carmen Tyson-Thomas og Birnu Valgarðsdóttur í dag en það kom ekki að sök. Bryndís Guðmundsdóttir átti sinn besta leik frá því hún sneri aftur í lið Keflavíkur en hún skoraði 20 stig og tók átta fráköst. Sandra Lind Þrastardóttir átti einnig afbragðs leik með 19 stig, 11 fráköst, fjórar stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Sandra hefur ekki skorað fleiri stig í deildarleik í vetur. Þá skilaði Hallveig Jónsdóttir 15 stigum og Sara Rún Hinriksdóttir skoraði átta stig og tók sjö fráköst, þótt skotnýting hennar hafi verið slæm (21,1%). Aðeins einu stigi munaði á liðunum eftir 1. leikhluta, 14-13, en í leikhluta númer tvö stigu heimastúlkur á bensíngjöfina og þær leiddu með átta stigum í hálfleik, 32-24. Því forskoti náðu gestirnir úr Hveragerði aldrei að ógna að neinu ráði í seinni hálfleik. Keflavíkurstúlkur sigldu sigrinum örugglega í höfn og unnu að lokum með 15 stigum, 69-54. Sydnei Moss stóð upp úr í liði Hamars með 19 stig og níu fráköst en Hvergerðingar skoruðu aðeins 16 inni í teig í leiknum í dag. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Önnur kæra á leikmann kvennaliðs Keflavíkur Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, hefur verið kærð fyrir framferði sitt í viðureign Vals og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna um helgina. 9. febrúar 2015 20:30 Ingunn Embla dæmd í tveggja leikja bann Kvennalið Keflavíkur verður án leikstjórnanda síns Ingunnar Emblu Kristínardóttur í næstu tveimur leikjum liðsins en hún hefur verið dæmd í tveggja leikja bann. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 4. febrúar 2015 14:24 Valur og KR með mikilvæga sigra Valur og KR unnu öfluga sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta, en tveimur leikjum af þremur er lokið í dag. 14. febrúar 2015 16:02 Toppliðið í engum vandræðum með botnliðið Snæfell átti í engum vandræðum með Breiðablik í Dominos-deild kvenna í dag. 14. febrúar 2015 16:22 Tyson-Thomas rifbeinsbrotin og missir líklega af bikarúrslitunum Stjórnarmaður Keflavíkur ósáttur við "tæklingu“ Taleyu Mayberry. 9. febrúar 2015 15:00 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Keflavík komst aftur á sigurbraut í Domino's deild kvenna í körfubolta þegar liðið lagði Hamar að velli í TM-höllinni í Keflavík, 69-54. Keflavík er enn í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Snæfells á meðan Hamar situr í 6. sætinu með 10 stig. Keflavík lék án Carmen Tyson-Thomas og Birnu Valgarðsdóttur í dag en það kom ekki að sök. Bryndís Guðmundsdóttir átti sinn besta leik frá því hún sneri aftur í lið Keflavíkur en hún skoraði 20 stig og tók átta fráköst. Sandra Lind Þrastardóttir átti einnig afbragðs leik með 19 stig, 11 fráköst, fjórar stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Sandra hefur ekki skorað fleiri stig í deildarleik í vetur. Þá skilaði Hallveig Jónsdóttir 15 stigum og Sara Rún Hinriksdóttir skoraði átta stig og tók sjö fráköst, þótt skotnýting hennar hafi verið slæm (21,1%). Aðeins einu stigi munaði á liðunum eftir 1. leikhluta, 14-13, en í leikhluta númer tvö stigu heimastúlkur á bensíngjöfina og þær leiddu með átta stigum í hálfleik, 32-24. Því forskoti náðu gestirnir úr Hveragerði aldrei að ógna að neinu ráði í seinni hálfleik. Keflavíkurstúlkur sigldu sigrinum örugglega í höfn og unnu að lokum með 15 stigum, 69-54. Sydnei Moss stóð upp úr í liði Hamars með 19 stig og níu fráköst en Hvergerðingar skoruðu aðeins 16 inni í teig í leiknum í dag.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Önnur kæra á leikmann kvennaliðs Keflavíkur Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, hefur verið kærð fyrir framferði sitt í viðureign Vals og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna um helgina. 9. febrúar 2015 20:30 Ingunn Embla dæmd í tveggja leikja bann Kvennalið Keflavíkur verður án leikstjórnanda síns Ingunnar Emblu Kristínardóttur í næstu tveimur leikjum liðsins en hún hefur verið dæmd í tveggja leikja bann. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 4. febrúar 2015 14:24 Valur og KR með mikilvæga sigra Valur og KR unnu öfluga sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta, en tveimur leikjum af þremur er lokið í dag. 14. febrúar 2015 16:02 Toppliðið í engum vandræðum með botnliðið Snæfell átti í engum vandræðum með Breiðablik í Dominos-deild kvenna í dag. 14. febrúar 2015 16:22 Tyson-Thomas rifbeinsbrotin og missir líklega af bikarúrslitunum Stjórnarmaður Keflavíkur ósáttur við "tæklingu“ Taleyu Mayberry. 9. febrúar 2015 15:00 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Önnur kæra á leikmann kvennaliðs Keflavíkur Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, hefur verið kærð fyrir framferði sitt í viðureign Vals og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna um helgina. 9. febrúar 2015 20:30
Ingunn Embla dæmd í tveggja leikja bann Kvennalið Keflavíkur verður án leikstjórnanda síns Ingunnar Emblu Kristínardóttur í næstu tveimur leikjum liðsins en hún hefur verið dæmd í tveggja leikja bann. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 4. febrúar 2015 14:24
Valur og KR með mikilvæga sigra Valur og KR unnu öfluga sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta, en tveimur leikjum af þremur er lokið í dag. 14. febrúar 2015 16:02
Toppliðið í engum vandræðum með botnliðið Snæfell átti í engum vandræðum með Breiðablik í Dominos-deild kvenna í dag. 14. febrúar 2015 16:22
Tyson-Thomas rifbeinsbrotin og missir líklega af bikarúrslitunum Stjórnarmaður Keflavíkur ósáttur við "tæklingu“ Taleyu Mayberry. 9. febrúar 2015 15:00