Fjarvera Tyson-Thomas kom ekki að sök Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2015 18:04 Ingunn Embla Kristínardóttir og stöllur hennar komust aftur á sigurbraut í dag. vísir/vilhelm Keflavík komst aftur á sigurbraut í Domino's deild kvenna í körfubolta þegar liðið lagði Hamar að velli í TM-höllinni í Keflavík, 69-54. Keflavík er enn í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Snæfells á meðan Hamar situr í 6. sætinu með 10 stig. Keflavík lék án Carmen Tyson-Thomas og Birnu Valgarðsdóttur í dag en það kom ekki að sök. Bryndís Guðmundsdóttir átti sinn besta leik frá því hún sneri aftur í lið Keflavíkur en hún skoraði 20 stig og tók átta fráköst. Sandra Lind Þrastardóttir átti einnig afbragðs leik með 19 stig, 11 fráköst, fjórar stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Sandra hefur ekki skorað fleiri stig í deildarleik í vetur. Þá skilaði Hallveig Jónsdóttir 15 stigum og Sara Rún Hinriksdóttir skoraði átta stig og tók sjö fráköst, þótt skotnýting hennar hafi verið slæm (21,1%). Aðeins einu stigi munaði á liðunum eftir 1. leikhluta, 14-13, en í leikhluta númer tvö stigu heimastúlkur á bensíngjöfina og þær leiddu með átta stigum í hálfleik, 32-24. Því forskoti náðu gestirnir úr Hveragerði aldrei að ógna að neinu ráði í seinni hálfleik. Keflavíkurstúlkur sigldu sigrinum örugglega í höfn og unnu að lokum með 15 stigum, 69-54. Sydnei Moss stóð upp úr í liði Hamars með 19 stig og níu fráköst en Hvergerðingar skoruðu aðeins 16 inni í teig í leiknum í dag. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Önnur kæra á leikmann kvennaliðs Keflavíkur Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, hefur verið kærð fyrir framferði sitt í viðureign Vals og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna um helgina. 9. febrúar 2015 20:30 Ingunn Embla dæmd í tveggja leikja bann Kvennalið Keflavíkur verður án leikstjórnanda síns Ingunnar Emblu Kristínardóttur í næstu tveimur leikjum liðsins en hún hefur verið dæmd í tveggja leikja bann. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 4. febrúar 2015 14:24 Valur og KR með mikilvæga sigra Valur og KR unnu öfluga sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta, en tveimur leikjum af þremur er lokið í dag. 14. febrúar 2015 16:02 Toppliðið í engum vandræðum með botnliðið Snæfell átti í engum vandræðum með Breiðablik í Dominos-deild kvenna í dag. 14. febrúar 2015 16:22 Tyson-Thomas rifbeinsbrotin og missir líklega af bikarúrslitunum Stjórnarmaður Keflavíkur ósáttur við "tæklingu“ Taleyu Mayberry. 9. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Keflavík komst aftur á sigurbraut í Domino's deild kvenna í körfubolta þegar liðið lagði Hamar að velli í TM-höllinni í Keflavík, 69-54. Keflavík er enn í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Snæfells á meðan Hamar situr í 6. sætinu með 10 stig. Keflavík lék án Carmen Tyson-Thomas og Birnu Valgarðsdóttur í dag en það kom ekki að sök. Bryndís Guðmundsdóttir átti sinn besta leik frá því hún sneri aftur í lið Keflavíkur en hún skoraði 20 stig og tók átta fráköst. Sandra Lind Þrastardóttir átti einnig afbragðs leik með 19 stig, 11 fráköst, fjórar stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Sandra hefur ekki skorað fleiri stig í deildarleik í vetur. Þá skilaði Hallveig Jónsdóttir 15 stigum og Sara Rún Hinriksdóttir skoraði átta stig og tók sjö fráköst, þótt skotnýting hennar hafi verið slæm (21,1%). Aðeins einu stigi munaði á liðunum eftir 1. leikhluta, 14-13, en í leikhluta númer tvö stigu heimastúlkur á bensíngjöfina og þær leiddu með átta stigum í hálfleik, 32-24. Því forskoti náðu gestirnir úr Hveragerði aldrei að ógna að neinu ráði í seinni hálfleik. Keflavíkurstúlkur sigldu sigrinum örugglega í höfn og unnu að lokum með 15 stigum, 69-54. Sydnei Moss stóð upp úr í liði Hamars með 19 stig og níu fráköst en Hvergerðingar skoruðu aðeins 16 inni í teig í leiknum í dag.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Önnur kæra á leikmann kvennaliðs Keflavíkur Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, hefur verið kærð fyrir framferði sitt í viðureign Vals og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna um helgina. 9. febrúar 2015 20:30 Ingunn Embla dæmd í tveggja leikja bann Kvennalið Keflavíkur verður án leikstjórnanda síns Ingunnar Emblu Kristínardóttur í næstu tveimur leikjum liðsins en hún hefur verið dæmd í tveggja leikja bann. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 4. febrúar 2015 14:24 Valur og KR með mikilvæga sigra Valur og KR unnu öfluga sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta, en tveimur leikjum af þremur er lokið í dag. 14. febrúar 2015 16:02 Toppliðið í engum vandræðum með botnliðið Snæfell átti í engum vandræðum með Breiðablik í Dominos-deild kvenna í dag. 14. febrúar 2015 16:22 Tyson-Thomas rifbeinsbrotin og missir líklega af bikarúrslitunum Stjórnarmaður Keflavíkur ósáttur við "tæklingu“ Taleyu Mayberry. 9. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Önnur kæra á leikmann kvennaliðs Keflavíkur Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, hefur verið kærð fyrir framferði sitt í viðureign Vals og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna um helgina. 9. febrúar 2015 20:30
Ingunn Embla dæmd í tveggja leikja bann Kvennalið Keflavíkur verður án leikstjórnanda síns Ingunnar Emblu Kristínardóttur í næstu tveimur leikjum liðsins en hún hefur verið dæmd í tveggja leikja bann. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 4. febrúar 2015 14:24
Valur og KR með mikilvæga sigra Valur og KR unnu öfluga sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta, en tveimur leikjum af þremur er lokið í dag. 14. febrúar 2015 16:02
Toppliðið í engum vandræðum með botnliðið Snæfell átti í engum vandræðum með Breiðablik í Dominos-deild kvenna í dag. 14. febrúar 2015 16:22
Tyson-Thomas rifbeinsbrotin og missir líklega af bikarúrslitunum Stjórnarmaður Keflavíkur ósáttur við "tæklingu“ Taleyu Mayberry. 9. febrúar 2015 15:00