KR tapaði sínum öðrum leik í vetur | Úrslit kvöldsins 15. febrúar 2015 21:09 Það voru mikil átök í kvöld. vísir/vilhelm Haukar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu toppliði KR að Ásvöllum í Dominos-deild karla. Þetta er aðeins annað tap KR í deildinni í vetur en liðið er að engu að síður með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Leikur liðanna var æsispennandi og úrslit réðust ekki fyrr en í lokin. KR fékk tækifæri til þess að jafna í leikslok en drifu sig fullmikið í lokasókninni. Brynjar Þór Björnsson, sem hafði verið sjóðheitur, tók erfitt skot sem vildi ekki fara ofan í og Haukar fögnuðu. Botnlið Skallagríms er ekki á því að gefast upp en Skallarnir unnu flottan sigur á Þór í Fjósinu í kvöld. Sigtryggur Arnar Björnsson með flottan leik fyrir Skallana. Skallarnir samt á botninum en með sama stigafjölda og Fjölnir og ÍR. Botnbaráttan verður hörð allt til loka. Tindastóll er í öðru sæti með 18 stig, Njarðvík er með 22 og svo koma Haukar og Stjarnan með 20 stig.Úrslit:Skallagrímur-Þór Þ. 95-90 (29-20, 13-25, 21-20, 32-25) Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 20, Tracy Smith Jr. 18/11 fráköst, Davíð Ásgeirsson 15/6 fráköst, Egill Egilsson 15/9 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 14, Páll Axel Vilbergsson 12/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 1, Davíð Guðmundsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Trausti Eiríksson 0, Hilmir Hjálmarsson 0, Atli Aðalsteinsson 0. Þór Þ.: Darrin Govens 41/8 fráköst/5 stolnir, Grétar Ingi Erlendsson 16/11 fráköst, Emil Karel Einarsson 10, Tómas Heiðar Tómasson 9/6 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 5/4 fráköst, Nemanja Sovic 4, Baldur Þór Ragnarsson 3/5 fráköst, Oddur Ólafsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0.Haukar-KR 87-84 (24-19, 25-20, 20-26, 18-19) Haukar: Alex Francis 33/14 fráköst, Kristinn Marinósson 20/10 fráköst, Emil Barja 12/7 fráköst/10 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 7, Kristinn Jónasson 7, Haukur Óskarsson 5/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 3/6 fráköst, Alex Óli Ívarsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Ívar Barja 0, Hjálmar Stefánsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0. KR: Brynjar Þór Björnsson 29, Michael Craion 15/7 fráköst/6 stolnir/6 varin skot, Pavel Ermolinskij 14/8 fráköst/7 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 10/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 10/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 3, Björn Kristjánsson 3, Ragnar Jósef Ragnarsson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Darri Freyr Atlason 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.Snæfell-Njarðvík 79-101 (19-23, 15-29, 13-29, 32-20) Snæfell: Christopher Woods 20/12 fráköst, Austin Magnus Bracey 17/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 10/9 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Sindri Davíðsson 2, Óli Ragnar Alexandersson 1, Snjólfur Björnsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0. Njarðvík: Stefan Bonneau 35/10 fráköst/9 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 14, Logi Gunnarsson 14/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 11, Ágúst Orrason 6, Mirko Stefán Virijevic 6/13 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 5, Oddur Birnir Pétursson 4, Magnús Már Traustason 4, Ólafur Helgi Jónsson 2, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Jón Arnór Sverrisson 0.Grindavík-ÍR 99-66 (20-10, 23-26, 34-8, 22-22) Grindavík: Rodney Alexander 21/9 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 18, Daníel Guðni Guðmundsson 17, Jóhann Árni Ólafsson 16, Hinrik Guðbjartsson 6/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 6/5 stoðsendingar/6 stolnir, Ómar Örn Sævarsson 4/15 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 3/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 3, Kristófer Breki Gylfason 2, Ólafur Ólafsson 0/4 fráköst. ÍR: Ragnar Örn Bragason 16, Kristján Pétur Andrésson 11, Trey Hampton 9/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 7, Pálmi Geir Jónsson 7, Dovydas Strasunskas 5, Kristófer Fannar Stefánsson 4, Hamid Dicko 4/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Vilhjálmur Theodór Jónsson 1/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0.Keflavík-Tindastóll 93-104 (25-22, 20-18, 28-30, 20-34, 0-0) Keflavík: Davon Usher 21/9 fráköst, Damon Johnson 15/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11/4 fráköst, Valur Orri Valsson 10/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Davíð Páll Hermannsson 6, Andrés Kristleifsson 5, Arnar Freyr Jónsson 5, Reggie Dupree 5/4 fráköst, Gunnar Einarsson 4, Eysteinn Bjarni Ævarsson 2, Aron Freyr Eyjólfsson 0. Tindastóll: Myron Dempsey 23/7 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 18/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 18, Darrel Keith Lewis 15/4 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Ingvi Rafn Ingvarsson 14/5 stoðsendingar, Darrell Flake 10, Pétur Rúnar Birgisson 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 1, Viðar Ágústsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Jónas Rafn Sigurjónsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Haukar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu toppliði KR að Ásvöllum í Dominos-deild karla. Þetta er aðeins annað tap KR í deildinni í vetur en liðið er að engu að síður með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Leikur liðanna var æsispennandi og úrslit réðust ekki fyrr en í lokin. KR fékk tækifæri til þess að jafna í leikslok en drifu sig fullmikið í lokasókninni. Brynjar Þór Björnsson, sem hafði verið sjóðheitur, tók erfitt skot sem vildi ekki fara ofan í og Haukar fögnuðu. Botnlið Skallagríms er ekki á því að gefast upp en Skallarnir unnu flottan sigur á Þór í Fjósinu í kvöld. Sigtryggur Arnar Björnsson með flottan leik fyrir Skallana. Skallarnir samt á botninum en með sama stigafjölda og Fjölnir og ÍR. Botnbaráttan verður hörð allt til loka. Tindastóll er í öðru sæti með 18 stig, Njarðvík er með 22 og svo koma Haukar og Stjarnan með 20 stig.Úrslit:Skallagrímur-Þór Þ. 95-90 (29-20, 13-25, 21-20, 32-25) Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 20, Tracy Smith Jr. 18/11 fráköst, Davíð Ásgeirsson 15/6 fráköst, Egill Egilsson 15/9 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 14, Páll Axel Vilbergsson 12/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 1, Davíð Guðmundsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Trausti Eiríksson 0, Hilmir Hjálmarsson 0, Atli Aðalsteinsson 0. Þór Þ.: Darrin Govens 41/8 fráköst/5 stolnir, Grétar Ingi Erlendsson 16/11 fráköst, Emil Karel Einarsson 10, Tómas Heiðar Tómasson 9/6 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 5/4 fráköst, Nemanja Sovic 4, Baldur Þór Ragnarsson 3/5 fráköst, Oddur Ólafsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0.Haukar-KR 87-84 (24-19, 25-20, 20-26, 18-19) Haukar: Alex Francis 33/14 fráköst, Kristinn Marinósson 20/10 fráköst, Emil Barja 12/7 fráköst/10 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 7, Kristinn Jónasson 7, Haukur Óskarsson 5/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 3/6 fráköst, Alex Óli Ívarsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Ívar Barja 0, Hjálmar Stefánsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0. KR: Brynjar Þór Björnsson 29, Michael Craion 15/7 fráköst/6 stolnir/6 varin skot, Pavel Ermolinskij 14/8 fráköst/7 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 10/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 10/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 3, Björn Kristjánsson 3, Ragnar Jósef Ragnarsson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Darri Freyr Atlason 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.Snæfell-Njarðvík 79-101 (19-23, 15-29, 13-29, 32-20) Snæfell: Christopher Woods 20/12 fráköst, Austin Magnus Bracey 17/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 10/9 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Sindri Davíðsson 2, Óli Ragnar Alexandersson 1, Snjólfur Björnsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0. Njarðvík: Stefan Bonneau 35/10 fráköst/9 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 14, Logi Gunnarsson 14/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 11, Ágúst Orrason 6, Mirko Stefán Virijevic 6/13 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 5, Oddur Birnir Pétursson 4, Magnús Már Traustason 4, Ólafur Helgi Jónsson 2, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Jón Arnór Sverrisson 0.Grindavík-ÍR 99-66 (20-10, 23-26, 34-8, 22-22) Grindavík: Rodney Alexander 21/9 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 18, Daníel Guðni Guðmundsson 17, Jóhann Árni Ólafsson 16, Hinrik Guðbjartsson 6/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 6/5 stoðsendingar/6 stolnir, Ómar Örn Sævarsson 4/15 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 3/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 3, Kristófer Breki Gylfason 2, Ólafur Ólafsson 0/4 fráköst. ÍR: Ragnar Örn Bragason 16, Kristján Pétur Andrésson 11, Trey Hampton 9/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 7, Pálmi Geir Jónsson 7, Dovydas Strasunskas 5, Kristófer Fannar Stefánsson 4, Hamid Dicko 4/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Vilhjálmur Theodór Jónsson 1/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0.Keflavík-Tindastóll 93-104 (25-22, 20-18, 28-30, 20-34, 0-0) Keflavík: Davon Usher 21/9 fráköst, Damon Johnson 15/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11/4 fráköst, Valur Orri Valsson 10/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Davíð Páll Hermannsson 6, Andrés Kristleifsson 5, Arnar Freyr Jónsson 5, Reggie Dupree 5/4 fráköst, Gunnar Einarsson 4, Eysteinn Bjarni Ævarsson 2, Aron Freyr Eyjólfsson 0. Tindastóll: Myron Dempsey 23/7 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 18/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 18, Darrel Keith Lewis 15/4 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Ingvi Rafn Ingvarsson 14/5 stoðsendingar, Darrell Flake 10, Pétur Rúnar Birgisson 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 1, Viðar Ágústsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Jónas Rafn Sigurjónsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira