Er Facebook á leiðinni í þrívídd? ingvar haraldsson skrifar 18. febrúar 2015 15:00 Chris Cox, yfirmaður vöruþróunar hjá Facebook, sagði að stefnt væri að því að notendur gætu bæði horft á og deilt efni auðveldlega fyrir þrívíðan sýndarveruleika. nordicphotos/afp Facebook vinnur nú við að hanna smáforrit eða öpp fyrir þrívíðan sýndarveruleika. Þessu sagði Chris Cox, yfirmaður vöruþróunar hjá Facebook, frá á forritunarráðstefnu í Kaliforníu í dag. The Verge greinir frá. Á síðasta ári keypti Facebook tæknifyrirtækið Oculus VR á 2 milljarða dollara, um 260 milljarða íslenskra króna á núverandi gengi, en Oculus VR framleiðir sýndarveruleikatækið Oculus Rift. Cox sagði að stefnt væri að því að notendur gætu bæði horft á og deilt efni auðveldlega fyrir þrívíðan sýndarveruleika. „Við viljum að það verði auðvelt fyrir alla að skapa sýndarheim með því að hlaða inn myndum eða myndböndum, hvort sem það er dæmigerður notandi eða heimsfræg manneskja á borð við Beyonce,“ sagði Cox. Ekki er búið að gefa út hvernig forritin muni virka nákvæmlega. Þá sagði Cox sagði að talsverður tími væri í að forritið kæmi út. Tengdar fréttir Eve Valkyrie vinnur til verðlauna EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut verðlaun á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los Angeles. 19. júní 2014 11:15 Veðjar á framtíð tölvutækninnar Samfélagsmiðillinn Facebook hefur keypt fyrirtækið Oculus fyrir 220 milljarða króna. Oculus þróar sýndarveruleikatæki sem er ætlað fyrir tölvuleikjamarkaðinn. 28. mars 2014 07:00 Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Samfélagsmiðlarisinn kaupir sýndarveruleikafyrirtækið Oculus á tvo milljarða bandaríkjadala. 25. mars 2014 22:32 Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Facebook vinnur nú við að hanna smáforrit eða öpp fyrir þrívíðan sýndarveruleika. Þessu sagði Chris Cox, yfirmaður vöruþróunar hjá Facebook, frá á forritunarráðstefnu í Kaliforníu í dag. The Verge greinir frá. Á síðasta ári keypti Facebook tæknifyrirtækið Oculus VR á 2 milljarða dollara, um 260 milljarða íslenskra króna á núverandi gengi, en Oculus VR framleiðir sýndarveruleikatækið Oculus Rift. Cox sagði að stefnt væri að því að notendur gætu bæði horft á og deilt efni auðveldlega fyrir þrívíðan sýndarveruleika. „Við viljum að það verði auðvelt fyrir alla að skapa sýndarheim með því að hlaða inn myndum eða myndböndum, hvort sem það er dæmigerður notandi eða heimsfræg manneskja á borð við Beyonce,“ sagði Cox. Ekki er búið að gefa út hvernig forritin muni virka nákvæmlega. Þá sagði Cox sagði að talsverður tími væri í að forritið kæmi út.
Tengdar fréttir Eve Valkyrie vinnur til verðlauna EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut verðlaun á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los Angeles. 19. júní 2014 11:15 Veðjar á framtíð tölvutækninnar Samfélagsmiðillinn Facebook hefur keypt fyrirtækið Oculus fyrir 220 milljarða króna. Oculus þróar sýndarveruleikatæki sem er ætlað fyrir tölvuleikjamarkaðinn. 28. mars 2014 07:00 Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Samfélagsmiðlarisinn kaupir sýndarveruleikafyrirtækið Oculus á tvo milljarða bandaríkjadala. 25. mars 2014 22:32 Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eve Valkyrie vinnur til verðlauna EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut verðlaun á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los Angeles. 19. júní 2014 11:15
Veðjar á framtíð tölvutækninnar Samfélagsmiðillinn Facebook hefur keypt fyrirtækið Oculus fyrir 220 milljarða króna. Oculus þróar sýndarveruleikatæki sem er ætlað fyrir tölvuleikjamarkaðinn. 28. mars 2014 07:00
Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Samfélagsmiðlarisinn kaupir sýndarveruleikafyrirtækið Oculus á tvo milljarða bandaríkjadala. 25. mars 2014 22:32
Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8. nóvember 2014 11:00