Er Facebook á leiðinni í þrívídd? ingvar haraldsson skrifar 18. febrúar 2015 15:00 Chris Cox, yfirmaður vöruþróunar hjá Facebook, sagði að stefnt væri að því að notendur gætu bæði horft á og deilt efni auðveldlega fyrir þrívíðan sýndarveruleika. nordicphotos/afp Facebook vinnur nú við að hanna smáforrit eða öpp fyrir þrívíðan sýndarveruleika. Þessu sagði Chris Cox, yfirmaður vöruþróunar hjá Facebook, frá á forritunarráðstefnu í Kaliforníu í dag. The Verge greinir frá. Á síðasta ári keypti Facebook tæknifyrirtækið Oculus VR á 2 milljarða dollara, um 260 milljarða íslenskra króna á núverandi gengi, en Oculus VR framleiðir sýndarveruleikatækið Oculus Rift. Cox sagði að stefnt væri að því að notendur gætu bæði horft á og deilt efni auðveldlega fyrir þrívíðan sýndarveruleika. „Við viljum að það verði auðvelt fyrir alla að skapa sýndarheim með því að hlaða inn myndum eða myndböndum, hvort sem það er dæmigerður notandi eða heimsfræg manneskja á borð við Beyonce,“ sagði Cox. Ekki er búið að gefa út hvernig forritin muni virka nákvæmlega. Þá sagði Cox sagði að talsverður tími væri í að forritið kæmi út. Tengdar fréttir Eve Valkyrie vinnur til verðlauna EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut verðlaun á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los Angeles. 19. júní 2014 11:15 Veðjar á framtíð tölvutækninnar Samfélagsmiðillinn Facebook hefur keypt fyrirtækið Oculus fyrir 220 milljarða króna. Oculus þróar sýndarveruleikatæki sem er ætlað fyrir tölvuleikjamarkaðinn. 28. mars 2014 07:00 Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Samfélagsmiðlarisinn kaupir sýndarveruleikafyrirtækið Oculus á tvo milljarða bandaríkjadala. 25. mars 2014 22:32 Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Facebook vinnur nú við að hanna smáforrit eða öpp fyrir þrívíðan sýndarveruleika. Þessu sagði Chris Cox, yfirmaður vöruþróunar hjá Facebook, frá á forritunarráðstefnu í Kaliforníu í dag. The Verge greinir frá. Á síðasta ári keypti Facebook tæknifyrirtækið Oculus VR á 2 milljarða dollara, um 260 milljarða íslenskra króna á núverandi gengi, en Oculus VR framleiðir sýndarveruleikatækið Oculus Rift. Cox sagði að stefnt væri að því að notendur gætu bæði horft á og deilt efni auðveldlega fyrir þrívíðan sýndarveruleika. „Við viljum að það verði auðvelt fyrir alla að skapa sýndarheim með því að hlaða inn myndum eða myndböndum, hvort sem það er dæmigerður notandi eða heimsfræg manneskja á borð við Beyonce,“ sagði Cox. Ekki er búið að gefa út hvernig forritin muni virka nákvæmlega. Þá sagði Cox sagði að talsverður tími væri í að forritið kæmi út.
Tengdar fréttir Eve Valkyrie vinnur til verðlauna EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut verðlaun á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los Angeles. 19. júní 2014 11:15 Veðjar á framtíð tölvutækninnar Samfélagsmiðillinn Facebook hefur keypt fyrirtækið Oculus fyrir 220 milljarða króna. Oculus þróar sýndarveruleikatæki sem er ætlað fyrir tölvuleikjamarkaðinn. 28. mars 2014 07:00 Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Samfélagsmiðlarisinn kaupir sýndarveruleikafyrirtækið Oculus á tvo milljarða bandaríkjadala. 25. mars 2014 22:32 Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Eve Valkyrie vinnur til verðlauna EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut verðlaun á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los Angeles. 19. júní 2014 11:15
Veðjar á framtíð tölvutækninnar Samfélagsmiðillinn Facebook hefur keypt fyrirtækið Oculus fyrir 220 milljarða króna. Oculus þróar sýndarveruleikatæki sem er ætlað fyrir tölvuleikjamarkaðinn. 28. mars 2014 07:00
Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Samfélagsmiðlarisinn kaupir sýndarveruleikafyrirtækið Oculus á tvo milljarða bandaríkjadala. 25. mars 2014 22:32
Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8. nóvember 2014 11:00