HSBC hjálpaði ríkum viðskiptavinum að komast hjá skatti ingvar haraldsson skrifar 9. febrúar 2015 10:54 Svissneski hluti HSBC er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. nordicphotos/afp Svissneskt hluti HSBC bankans hjálpaði ríkum viðskiptavinum sínum að sleppa undan skattgreiðslum. Þetta kemur fram í gögnum sem BBC og The Guardian og fleiri fréttamiðlar hafa undir höndum og ná til áranna 2005 til 2007.Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. Þá er bankinn sakaður um að hafa aðstoðað þekkta glæpamenn og spillta einstaklinga. Á föstudaginn skilaði bresk þingnefnd skýrslu þar sem sambærilegar ásakanir komu fram á hendur endurskoðunarfyrirtækinu PricewaterhouseCooper. Sjá einnig: PwC sakað um aðstoð við meiriháttar skattaundanskotHSBC sem er upprunalega breskur banki hefur viðurkennt að svissnenska dótturfélag þeirra hafi ekki breytt rétt. Hinsvegar hafi stór skref verið stigin í að baráttunni gegn skattaundanskotum bankans segir í yfirlýsingu frá bankanum. The Guardian bendir hinsvegar á að ekki hafi verið gripið til aðgerða fyrr en árið 2011.Þeir bæta við að meiriháttar reglugerðabreytinga sé að vænta sem muni gera einstaklingum erfiðara fyrir að fela eignir fyrir skattayfirvöldum og bankinn styðji þær breytingar fyllilega. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Svissneskt hluti HSBC bankans hjálpaði ríkum viðskiptavinum sínum að sleppa undan skattgreiðslum. Þetta kemur fram í gögnum sem BBC og The Guardian og fleiri fréttamiðlar hafa undir höndum og ná til áranna 2005 til 2007.Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. Þá er bankinn sakaður um að hafa aðstoðað þekkta glæpamenn og spillta einstaklinga. Á föstudaginn skilaði bresk þingnefnd skýrslu þar sem sambærilegar ásakanir komu fram á hendur endurskoðunarfyrirtækinu PricewaterhouseCooper. Sjá einnig: PwC sakað um aðstoð við meiriháttar skattaundanskotHSBC sem er upprunalega breskur banki hefur viðurkennt að svissnenska dótturfélag þeirra hafi ekki breytt rétt. Hinsvegar hafi stór skref verið stigin í að baráttunni gegn skattaundanskotum bankans segir í yfirlýsingu frá bankanum. The Guardian bendir hinsvegar á að ekki hafi verið gripið til aðgerða fyrr en árið 2011.Þeir bæta við að meiriháttar reglugerðabreytinga sé að vænta sem muni gera einstaklingum erfiðara fyrir að fela eignir fyrir skattayfirvöldum og bankinn styðji þær breytingar fyllilega.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent