Ronaldo var reiður en í fullum rétti að djamma eftir rassskellinn gegn Atlético Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2015 11:53 Cristiano Ronaldo var lélegastur í tapi gegn Atlético. vísir/gettu Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, hefur komið skjólstæðingi sínum til varnar eftir að hann hélt upp á þrítugsafmælið sitt nokkrum klukkustundum eftir 4-0 tap gegn Atlético Madrid. Real fékk vænan rassskell í borgarslagnum gegn Spánarmeisturunum, en Ronaldo var valinn versti leikmaður leiksins af spænska íþróttablaðinu Marca. Ronaldo fór beint heim eftir leik, skipti um föt og mætti í þrítugsafmælið sitt sem hann hélt með stæl á veitingahúsi í Madríd. Á meðal gesta voru nokkrir leikmanna liðsins. Myndbönd og myndir úr veislunni láku á netið og voru stuðningsmenn Real Madrid margir hverjir óhressir með að Ronaldo og liðsfélagar hans væru að gera sér glaðan dag eftir aðra eins útreið og þeir fengu gegn Atlético. „Ronaldo var mjög reiður. Allir leikmenn sem tapa eru reiðir og menn eins og Ronaldo, sem er besti leikmaður heims, var auðvitað reiður,“ sagði Mendes í útvarpsviðtali við Cadena Ser. „Staðreyndin er aftur á móti sú að afmælið var skipulegt með mánaðar fyrirvara. Þangað mættu fjölskyldumeðlimir sem þurfti að fljúga til Madrídar. Ronaldo vildi ekki hætta við af virðingu við þá.“ „Það sem er þó ólíðanlegt er að einhver taki myndir og myndbönd í svona einkaveislu. Ronaldo var í rusli eftir tapið og fólk eyddi tveimur tímum í að reyna að kæta hann,“ sagði Jorge Mendes. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico "Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær. 8. febrúar 2015 10:00 Atletico fór illa með Real í Madrídarslagnum | Sjáið mörkin Atletico Madrid fór illa með Real Madrid á heimavelli sínum í nágranaslagnum í Madrid í dag. Atletico vann leikinn 4-0. 7. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, hefur komið skjólstæðingi sínum til varnar eftir að hann hélt upp á þrítugsafmælið sitt nokkrum klukkustundum eftir 4-0 tap gegn Atlético Madrid. Real fékk vænan rassskell í borgarslagnum gegn Spánarmeisturunum, en Ronaldo var valinn versti leikmaður leiksins af spænska íþróttablaðinu Marca. Ronaldo fór beint heim eftir leik, skipti um föt og mætti í þrítugsafmælið sitt sem hann hélt með stæl á veitingahúsi í Madríd. Á meðal gesta voru nokkrir leikmanna liðsins. Myndbönd og myndir úr veislunni láku á netið og voru stuðningsmenn Real Madrid margir hverjir óhressir með að Ronaldo og liðsfélagar hans væru að gera sér glaðan dag eftir aðra eins útreið og þeir fengu gegn Atlético. „Ronaldo var mjög reiður. Allir leikmenn sem tapa eru reiðir og menn eins og Ronaldo, sem er besti leikmaður heims, var auðvitað reiður,“ sagði Mendes í útvarpsviðtali við Cadena Ser. „Staðreyndin er aftur á móti sú að afmælið var skipulegt með mánaðar fyrirvara. Þangað mættu fjölskyldumeðlimir sem þurfti að fljúga til Madrídar. Ronaldo vildi ekki hætta við af virðingu við þá.“ „Það sem er þó ólíðanlegt er að einhver taki myndir og myndbönd í svona einkaveislu. Ronaldo var í rusli eftir tapið og fólk eyddi tveimur tímum í að reyna að kæta hann,“ sagði Jorge Mendes.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico "Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær. 8. febrúar 2015 10:00 Atletico fór illa með Real í Madrídarslagnum | Sjáið mörkin Atletico Madrid fór illa með Real Madrid á heimavelli sínum í nágranaslagnum í Madrid í dag. Atletico vann leikinn 4-0. 7. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico "Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær. 8. febrúar 2015 10:00
Atletico fór illa með Real í Madrídarslagnum | Sjáið mörkin Atletico Madrid fór illa með Real Madrid á heimavelli sínum í nágranaslagnum í Madrid í dag. Atletico vann leikinn 4-0. 7. febrúar 2015 14:30