Markaðsdeild Blackberry notar iPhone Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2015 15:22 Svo virðist sem að starfsmenn markaðsdeildar Blackberry séu einnig hættir að nota Blackberry síma. Vísir/AFP/Skjáskot Markaðshlutdeild símaframleiðendans Blackberry á sífellt stærri snjallsímamarkaði hefur lækkað mjög á undanförnum árum. Neytendur hafa snúið sér í miklu magni frekar að Android og Apple símum. Svo virðist sem að starfsmenn markaðsdeildar Blackberry séu einnig hættir að nota Blackberry síma. Á opinberri Twittersíðu fyrirtækisins birtist í gær auglýsing fyrir Instagram reikning Blackberry, þar sem fólk var beðið um að fylgjast með. Tístinu fylgdu þó upplýsingar um að það hefði verið sett inn með iPhone frá Apple. Þær upplýsingar hefði verið hægt að sjá með forritum eins og Tweetdeck og Tweetbot. Stjórnmálamaðurinn Norm Kelly frá Toronto, virðist hafa verið fyrstur til að taka eftir þessu og miðillin The Verge fjallaði um þetta. Þá var tístið tekið út.Did this really just happen? Tweeting from the official BlackBerry account with an iPhone? pic.twitter.com/6qqm5L10Sz— Norm Kelly (@norm) January 13, 2015 Tækni Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Markaðshlutdeild símaframleiðendans Blackberry á sífellt stærri snjallsímamarkaði hefur lækkað mjög á undanförnum árum. Neytendur hafa snúið sér í miklu magni frekar að Android og Apple símum. Svo virðist sem að starfsmenn markaðsdeildar Blackberry séu einnig hættir að nota Blackberry síma. Á opinberri Twittersíðu fyrirtækisins birtist í gær auglýsing fyrir Instagram reikning Blackberry, þar sem fólk var beðið um að fylgjast með. Tístinu fylgdu þó upplýsingar um að það hefði verið sett inn með iPhone frá Apple. Þær upplýsingar hefði verið hægt að sjá með forritum eins og Tweetdeck og Tweetbot. Stjórnmálamaðurinn Norm Kelly frá Toronto, virðist hafa verið fyrstur til að taka eftir þessu og miðillin The Verge fjallaði um þetta. Þá var tístið tekið út.Did this really just happen? Tweeting from the official BlackBerry account with an iPhone? pic.twitter.com/6qqm5L10Sz— Norm Kelly (@norm) January 13, 2015
Tækni Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira