Grindavíkurkonur unnu Blika og halda 4. sætinu - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2015 21:34 María Ben Erlingsdóttir var stigahæst hjá Grindavík í kvöld. Vísir/Valli Grindavík vann fimm stiga sigur á Breiðabliki í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld og halda Grindavíkurkonur því tveggja stiga forskoti á Val í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Haukaliðið tapaði sínum öðrum leik í röð í kvöld þegar liðið steinlá í Keflavík sem þýðir að Grindavík er nú aðeins tveimur stigum frá þriðja sæti deildarinnar. Grindavík, Keflavík, Snæfell og Valur unnu leiki sína í kvöld en hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor úr leikjunum fjórum. Snæfell hefur áfram fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni síðan 18. október. Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði en Valsliðið hefur unnið örugga sigri í tveimur fyrstu leikjum hennar.Snæfell-KR 63-58 (22-7, 11-16, 15-11, 15-24)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/12 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/6 stoðsendingar/6 stolnir/4 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 9/12 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 26/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 6, Perla Jóhannsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2/5 fráköst.Keflavík-Haukar 90-63 (26-20, 24-16, 21-18, 19-9)Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 13/7 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Bryndís Guðmundsdóttir 8/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Lovísa Falsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 4, Marín Laufey Davíðsdóttir 3/11 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 3, Hallveig Jónsdóttir 2.Haukar: LeLe Hardy 25/15 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 11, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 10/11 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 5, Þóra Kristín Jónsdóttir 2.Grindavík-Breiðablik 83-78 (27-17, 22-27, 19-19, 15-15)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 20/4 fráköst, Kristina King 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Petrúnella Skúladóttir 18/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 5/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2.Breiðablik: Arielle Wideman 21/13 fráköst/9 stoðsendingar, Aníta Rún Árnadóttir 12/5 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 8/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6.Hamar-Valur 56-87 (14-23, 15-18, 20-25, 7-21)Hamar: Sydnei Moss 17/12 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/8 fráköst/5 varin skot, Sóley Guðgeirsdóttir 8, Heiða B. Valdimarsdóttir 7/5 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 3, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 2.Valur: Taleya Mayberry 33/12 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 11/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst/8 stoðsendingar, Regína Ösp Guðmundsdóttir 8/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 7/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5, Kristrún Sigurjónsdóttir 5/5 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfellskonur sluppu með skrekkinn – tólf sigrar í röð Íslandsmeistarar Snæfells héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið fagnaði sínum tólfta deildarsigri í röð eftir nauman fimm stiga sigur á KR, 63-58. 14. janúar 2015 20:52 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 90-63 | Yfirburðir Keflvíkinga gegn Haukum Keflavík styrkti stöðu sína í 2. sæti Domino's deildar kvenna í körfubolta með stórsigri á Haukum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 14. janúar 2015 21:30 Valskonur byrja vel með Taleyu Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld. 14. janúar 2015 20:45 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
Grindavík vann fimm stiga sigur á Breiðabliki í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld og halda Grindavíkurkonur því tveggja stiga forskoti á Val í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Haukaliðið tapaði sínum öðrum leik í röð í kvöld þegar liðið steinlá í Keflavík sem þýðir að Grindavík er nú aðeins tveimur stigum frá þriðja sæti deildarinnar. Grindavík, Keflavík, Snæfell og Valur unnu leiki sína í kvöld en hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor úr leikjunum fjórum. Snæfell hefur áfram fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni síðan 18. október. Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði en Valsliðið hefur unnið örugga sigri í tveimur fyrstu leikjum hennar.Snæfell-KR 63-58 (22-7, 11-16, 15-11, 15-24)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/12 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/6 stoðsendingar/6 stolnir/4 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 9/12 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 26/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 6, Perla Jóhannsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2/5 fráköst.Keflavík-Haukar 90-63 (26-20, 24-16, 21-18, 19-9)Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 13/7 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Bryndís Guðmundsdóttir 8/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Lovísa Falsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 4, Marín Laufey Davíðsdóttir 3/11 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 3, Hallveig Jónsdóttir 2.Haukar: LeLe Hardy 25/15 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 11, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 10/11 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 5, Þóra Kristín Jónsdóttir 2.Grindavík-Breiðablik 83-78 (27-17, 22-27, 19-19, 15-15)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 20/4 fráköst, Kristina King 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Petrúnella Skúladóttir 18/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 5/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2.Breiðablik: Arielle Wideman 21/13 fráköst/9 stoðsendingar, Aníta Rún Árnadóttir 12/5 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 8/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6.Hamar-Valur 56-87 (14-23, 15-18, 20-25, 7-21)Hamar: Sydnei Moss 17/12 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/8 fráköst/5 varin skot, Sóley Guðgeirsdóttir 8, Heiða B. Valdimarsdóttir 7/5 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 3, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 2.Valur: Taleya Mayberry 33/12 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 11/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst/8 stoðsendingar, Regína Ösp Guðmundsdóttir 8/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 7/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5, Kristrún Sigurjónsdóttir 5/5 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfellskonur sluppu með skrekkinn – tólf sigrar í röð Íslandsmeistarar Snæfells héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið fagnaði sínum tólfta deildarsigri í röð eftir nauman fimm stiga sigur á KR, 63-58. 14. janúar 2015 20:52 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 90-63 | Yfirburðir Keflvíkinga gegn Haukum Keflavík styrkti stöðu sína í 2. sæti Domino's deildar kvenna í körfubolta með stórsigri á Haukum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 14. janúar 2015 21:30 Valskonur byrja vel með Taleyu Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld. 14. janúar 2015 20:45 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
Snæfellskonur sluppu með skrekkinn – tólf sigrar í röð Íslandsmeistarar Snæfells héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið fagnaði sínum tólfta deildarsigri í röð eftir nauman fimm stiga sigur á KR, 63-58. 14. janúar 2015 20:52
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 90-63 | Yfirburðir Keflvíkinga gegn Haukum Keflavík styrkti stöðu sína í 2. sæti Domino's deildar kvenna í körfubolta með stórsigri á Haukum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 14. janúar 2015 21:30
Valskonur byrja vel með Taleyu Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld. 14. janúar 2015 20:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti