Rory hjálpar veikum börnum í Kentucky 5. janúar 2015 12:45 Rory var farsæll á síðasta ári. vísir/getty Kylfingurinn Rory McIlroy sannaði um jólin að hann er með hjarta úr gulli. Lítil sjónvarpsstöð í Kentucky-fylki fékk þá sendan kassa með alls konar árituðum varningi frá Norður-Íranum. Fólkið á stöðinni skildi lítið í þessari sendingu til að byrja með en síðar kom í ljós að einn starfsmaður stöðvarinnar hafði biðlað til McIlroy um að fá áritaðan varning. Stöðin stendur nefnilega fyrir söfnun á hverju ári þar sem safnað er fyrir veik börn. Þessir munir fara því á uppboð á ágóðinn rennur allur til barnanna. Góð sending hjá McIlroy sem vann tvö mót í fylkinu á síðasta ári. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Rory McIlroy sannaði um jólin að hann er með hjarta úr gulli. Lítil sjónvarpsstöð í Kentucky-fylki fékk þá sendan kassa með alls konar árituðum varningi frá Norður-Íranum. Fólkið á stöðinni skildi lítið í þessari sendingu til að byrja með en síðar kom í ljós að einn starfsmaður stöðvarinnar hafði biðlað til McIlroy um að fá áritaðan varning. Stöðin stendur nefnilega fyrir söfnun á hverju ári þar sem safnað er fyrir veik börn. Þessir munir fara því á uppboð á ágóðinn rennur allur til barnanna. Góð sending hjá McIlroy sem vann tvö mót í fylkinu á síðasta ári.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira