Morðin í París sögð lýsa fyrirlitlegum heigulshætti Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2015 16:05 Egill Örn. Íslenskir bókaútgefendur, sem og Félag evrópskra bókaútgefenda, fordæma morðin í París afdráttarlaust. Félag evrópskra bókaútgefenda segjast, í tilkynningu, ganga í takt við samtök franskra bókaútgefenda sem og samtökum alþjóðlegra bókaútgefenda og vilja fordæma morðin í París í gær, afdráttarlaust. Dráp á höfundum, samstarfsfólki og þeim sem störfuðu við að verja þá, lýsir einstökum heigulshætti. En, tjáningarfrelsi mun sigra villimennskuna. Í tilkynningunni er áréttað að meðlimir samtaka bókaútgefenda berjist dag hvern fyrir því að tryggja raunverulegt frelsi til tjáningar og útgáfu, í Evrópu og um heim allan. Forseti samtakanna, Pierre Dutilleul, segir: „Líkt og kollegar mínir, er mér að sjálfsögðu brugðið vegna þessara viðurstyggilegu og villimannslegu glæpa gegn blaðamönnum Charlie Hebdo. Fyrir hönd allra evrópskra bókaútgefenda, mun ég eftir sem áður berjast í ræðu og riti gegn öllum atlögum gegn tjáningarfrelsinu; sem er grundvöllur lýðræðis.“ Egill Örn Jóhannsson er formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, sem eru aðilar að félagi evrópskra bókaútgefenda. Hann segir, í samtali við Vísi, að‘ íslenska útgefendur ætli ekki að bregðast sérstaklega við þessum atburðum að öðru leyti en því að standa heilshugar að ályktun félagsins. „Tjáningarfrelsið skiptir heimsbyggðina alla gríðarlegu máli, auðvitað hér á Íslandi sem og annars staðar. Maður fyllist óhug við þessi skelfilegu tíðindi og rétt að árétta að það er ekki síður ástæða til að vera á verði hér á Ísland, sem annars staðar, þegar þessi hornsteinn lýðræðis er annars vegar; tjáningarfrelsið.“ Charlie Hebdo Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Félag evrópskra bókaútgefenda segjast, í tilkynningu, ganga í takt við samtök franskra bókaútgefenda sem og samtökum alþjóðlegra bókaútgefenda og vilja fordæma morðin í París í gær, afdráttarlaust. Dráp á höfundum, samstarfsfólki og þeim sem störfuðu við að verja þá, lýsir einstökum heigulshætti. En, tjáningarfrelsi mun sigra villimennskuna. Í tilkynningunni er áréttað að meðlimir samtaka bókaútgefenda berjist dag hvern fyrir því að tryggja raunverulegt frelsi til tjáningar og útgáfu, í Evrópu og um heim allan. Forseti samtakanna, Pierre Dutilleul, segir: „Líkt og kollegar mínir, er mér að sjálfsögðu brugðið vegna þessara viðurstyggilegu og villimannslegu glæpa gegn blaðamönnum Charlie Hebdo. Fyrir hönd allra evrópskra bókaútgefenda, mun ég eftir sem áður berjast í ræðu og riti gegn öllum atlögum gegn tjáningarfrelsinu; sem er grundvöllur lýðræðis.“ Egill Örn Jóhannsson er formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, sem eru aðilar að félagi evrópskra bókaútgefenda. Hann segir, í samtali við Vísi, að‘ íslenska útgefendur ætli ekki að bregðast sérstaklega við þessum atburðum að öðru leyti en því að standa heilshugar að ályktun félagsins. „Tjáningarfrelsið skiptir heimsbyggðina alla gríðarlegu máli, auðvitað hér á Íslandi sem og annars staðar. Maður fyllist óhug við þessi skelfilegu tíðindi og rétt að árétta að það er ekki síður ástæða til að vera á verði hér á Ísland, sem annars staðar, þegar þessi hornsteinn lýðræðis er annars vegar; tjáningarfrelsið.“
Charlie Hebdo Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira