Tugmilljónir manna lifa í ánauð Guðsteinn Bjarnason skrifar 17. nóvember 2014 23:30 Verst er ástandið í Máritaníu Stuðningsfólk forsetaframbjóðandans Biram Dah Abeid í Máritaníu í sumar. Hann hefur lengi barist gegn þrælahaldi, en tapaði í kosningunum fyrir Mohamed Ould Abdel Aziz, sem hefur verið forseti síðan 2009. Vísir/afp Nærri 36 milljónir manna eru enn hnepptir í þrældóm, eða um hálft prósent af íbúum jarðar. Þetta fullyrða samtökin Walk Free, sem berjast gegn þrælahaldi og hafa sent frá sér skýrslu þar sem reynt er að leggja mat á umfang vandans. Með þrælahaldi er þarna átt við hvers kyns ánauð svo sem mansal, nauðungarvinnu, skuldafangelsi, nauðungarhjónabönd og aðra kynferðisnauðung. Verst er ástandið í Máritaníu, ef miðað er við höfðatölu, en þar teljast fjögur prósent íbúa lifa við þrældóm, eða ríflega 155 þúsund manns. Pakistan kemur þar á eftir og svo Haítí. Flestir eru hins vegar ánauðugir í Indlandi, eða rúmlega fjórtán milljónir manna, sem þó er lægra hlutfall en í Máritaníu. Næstflestir eru í Kína, en ríflega sextíu prósent ánauðugra búa í sex löndum heims: Indlandi, Kína, Pakistan, Úsbekistan og Rússlandi. Ríflega hálf milljón manna telst lifa í þrældómi í Evrópuríkjum. Alls náði rannsóknin til 167 landa, og kom þá í ljós að ekkert þessara landa reyndist vera alveg laust við þrælahald í nútímaskilningi þess orðs. Ástandið er einna skást á Íslandi og Írlandi, þar sem 0,007 prósent íbúanna teljast búa við þrælahald. Máritanía Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Nærri 36 milljónir manna eru enn hnepptir í þrældóm, eða um hálft prósent af íbúum jarðar. Þetta fullyrða samtökin Walk Free, sem berjast gegn þrælahaldi og hafa sent frá sér skýrslu þar sem reynt er að leggja mat á umfang vandans. Með þrælahaldi er þarna átt við hvers kyns ánauð svo sem mansal, nauðungarvinnu, skuldafangelsi, nauðungarhjónabönd og aðra kynferðisnauðung. Verst er ástandið í Máritaníu, ef miðað er við höfðatölu, en þar teljast fjögur prósent íbúa lifa við þrældóm, eða ríflega 155 þúsund manns. Pakistan kemur þar á eftir og svo Haítí. Flestir eru hins vegar ánauðugir í Indlandi, eða rúmlega fjórtán milljónir manna, sem þó er lægra hlutfall en í Máritaníu. Næstflestir eru í Kína, en ríflega sextíu prósent ánauðugra búa í sex löndum heims: Indlandi, Kína, Pakistan, Úsbekistan og Rússlandi. Ríflega hálf milljón manna telst lifa í þrældómi í Evrópuríkjum. Alls náði rannsóknin til 167 landa, og kom þá í ljós að ekkert þessara landa reyndist vera alveg laust við þrælahald í nútímaskilningi þess orðs. Ástandið er einna skást á Íslandi og Írlandi, þar sem 0,007 prósent íbúanna teljast búa við þrælahald.
Máritanía Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira