Fer ekki að ákvæðum alþjóðlegra sáttmála Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 26. maí 2014 06:00 Anna Kristinsdóttir „Við segjum ekki að við ætlum að taka þessa lóð til baka af því okkur er illa við múslima. Það er bæði galið og sérkennilegt að oddvitar pólitískra framboða séu að setja slík mál á oddinn,“ segir Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar. Anna segir Íslendinga aðila að fjölda alþjóðlegra sáttmála um mannréttindamál sem banni mismunun. Í mannréttindakafla stjórnarskrárinnar sé mismunun einnig bönnuð. Því sé sérkennilegt ef einstaka stjórnmálamenn telji sig yfir það hafna að fara að ákvæðum alþjóðasáttmála og stjórnarskrár. Anna bendir á að European Commission for Racism and Intolerance (ECRI) hafi nokkrum sinnum gert athugasemdir við tregðu borgaryfirvalda til að úthluta múslimum lóð undir mosku. Tekið hafi 14 ár fyrir múslima að fá lóðina. Hún verði ekki tekin af þeim aftur. Ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, um að afturkalla ætti úthlutun lóðar fyrir mosku í Sogamýri í Reykjavík, hafa vakið hörð viðbrögð. „Auðvitað fylgist ECRI stöðugt með því sem gerist hér. Við tökum allar athugasemdir frá þeim mjög alvarlega,“ segir Anna og efast ekki um að ECRI hafi fregnað af ummælum Sveinbjargar. Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, hefur varpað þeirri spurningu til Sveinbjargar Birnu hvort hún vilji að Reykjavík fái þann dóm frá Evrópuráðinu, þar sem Ísland er meðal stofnaðila, að Reykjavík mismuni fólki á grundvelli trúarbragða og sendi þau skilaboð til umheimsins að múslimar séu ekki velkomnir á Íslandi. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Sjá meira
„Við segjum ekki að við ætlum að taka þessa lóð til baka af því okkur er illa við múslima. Það er bæði galið og sérkennilegt að oddvitar pólitískra framboða séu að setja slík mál á oddinn,“ segir Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar. Anna segir Íslendinga aðila að fjölda alþjóðlegra sáttmála um mannréttindamál sem banni mismunun. Í mannréttindakafla stjórnarskrárinnar sé mismunun einnig bönnuð. Því sé sérkennilegt ef einstaka stjórnmálamenn telji sig yfir það hafna að fara að ákvæðum alþjóðasáttmála og stjórnarskrár. Anna bendir á að European Commission for Racism and Intolerance (ECRI) hafi nokkrum sinnum gert athugasemdir við tregðu borgaryfirvalda til að úthluta múslimum lóð undir mosku. Tekið hafi 14 ár fyrir múslima að fá lóðina. Hún verði ekki tekin af þeim aftur. Ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, um að afturkalla ætti úthlutun lóðar fyrir mosku í Sogamýri í Reykjavík, hafa vakið hörð viðbrögð. „Auðvitað fylgist ECRI stöðugt með því sem gerist hér. Við tökum allar athugasemdir frá þeim mjög alvarlega,“ segir Anna og efast ekki um að ECRI hafi fregnað af ummælum Sveinbjargar. Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, hefur varpað þeirri spurningu til Sveinbjargar Birnu hvort hún vilji að Reykjavík fái þann dóm frá Evrópuráðinu, þar sem Ísland er meðal stofnaðila, að Reykjavík mismuni fólki á grundvelli trúarbragða og sendi þau skilaboð til umheimsins að múslimar séu ekki velkomnir á Íslandi.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Sjá meira