Svörum frestað um mánuð Freyr Bjarnason skrifar 4. apríl 2014 07:00 Geir í Þjóðmenningarhúsinu árið 2012 þegar dómur yfir honum var kveðinn upp. Fréttablaðið/Vilhelm Innanríkisráðuneytið fékk mánaðarfrest til að svara spurningum Mannréttindadómstóls Evrópu og senda þangað skjöl í máli Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands. Ráðuneytið átti upphaflega að skila efninu fyrir hönd íslenska ríkisins til Strassborgar 6. mars en óskaði eftir fresti, sem það fékk til 7. apríl. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins úr ráðuneytinu var svo tímafrekt að þýða öll dómskjölin að ákveðið var að sækja um frestinn. Spurningarnar sem um ræðir eru sex talsins. Að auki var stjórnvöldum gert að útvega Mannréttindadómstólnum enska þýðingu af niðurstöðum Landsdóms í málinu sem og öðrum ákvörðunum eða niðurstöðum sem því tengjast. Geir höfðaði mál gegn íslenska ríkinu árið 2012 vegna óréttlátrar málsmeðferðar en hann var ákærður af Alþingi 2010 fyrir vanrækslu í aðdraganda bankahrunsins. Geir var sýknaður í fimm ákæruliðum af sex eða þeim var vísað frá. Hann var sakfelldur fyrir að hafa ekki sett „mikilvæg stjórnarmálefni“ með formlegum hætti á dagskrá ríkisstjórnarfunda eða „tekið þau upp“ á þeim vettvangi. Landsdómur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Innanríkisráðuneytið fékk mánaðarfrest til að svara spurningum Mannréttindadómstóls Evrópu og senda þangað skjöl í máli Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands. Ráðuneytið átti upphaflega að skila efninu fyrir hönd íslenska ríkisins til Strassborgar 6. mars en óskaði eftir fresti, sem það fékk til 7. apríl. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins úr ráðuneytinu var svo tímafrekt að þýða öll dómskjölin að ákveðið var að sækja um frestinn. Spurningarnar sem um ræðir eru sex talsins. Að auki var stjórnvöldum gert að útvega Mannréttindadómstólnum enska þýðingu af niðurstöðum Landsdóms í málinu sem og öðrum ákvörðunum eða niðurstöðum sem því tengjast. Geir höfðaði mál gegn íslenska ríkinu árið 2012 vegna óréttlátrar málsmeðferðar en hann var ákærður af Alþingi 2010 fyrir vanrækslu í aðdraganda bankahrunsins. Geir var sýknaður í fimm ákæruliðum af sex eða þeim var vísað frá. Hann var sakfelldur fyrir að hafa ekki sett „mikilvæg stjórnarmálefni“ með formlegum hætti á dagskrá ríkisstjórnarfunda eða „tekið þau upp“ á þeim vettvangi.
Landsdómur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira