Engir yfirburðir hjá Vettel í ár Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. mars 2014 06:00 Sebastian Vettel. Vísir/AFP Nýtt tímabil hefst í Formúlunni um helgina og venju samkvæmt hefst tímabilið í Ástralíu. Þjóðverjinn Sebastian Vettel hefur orðið heimsmeistari síðustu fjögur ár og reynir nú að vinna fimmta árið í röð. „Við erum ekki í bestu stöðunni til þess að vinna þessa keppni. Að vinna heimsmeistaratitilinn er allt önnur saga. Þetta verður langt tímabil,“ sagði Vettel í gær en bíllinn hans hjá Red Bull hefur ekki verið sérstaklega sannfærandi síðustu vikur. Vettel hefur haft ótrúlega yfirburði í íþróttinni síðan árið 2010 en nýjar reglubreytingar vekja vonir um að tímabilið í ár verði meira spennandi en síðustu ár. „Árið hefur ekki byrjað vel hjá okkur og það þarf að laga ýmislegt. Við erum ekki heimskir. Vissulega vildum við vera í betri stöðu á þessum tímapunkti en það sitja allir við sama borð. Við munum gera okkar besta um helgina og stefnum að því að mæta enn sterkari til leiks í næstu keppni.“ Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nýtt tímabil hefst í Formúlunni um helgina og venju samkvæmt hefst tímabilið í Ástralíu. Þjóðverjinn Sebastian Vettel hefur orðið heimsmeistari síðustu fjögur ár og reynir nú að vinna fimmta árið í röð. „Við erum ekki í bestu stöðunni til þess að vinna þessa keppni. Að vinna heimsmeistaratitilinn er allt önnur saga. Þetta verður langt tímabil,“ sagði Vettel í gær en bíllinn hans hjá Red Bull hefur ekki verið sérstaklega sannfærandi síðustu vikur. Vettel hefur haft ótrúlega yfirburði í íþróttinni síðan árið 2010 en nýjar reglubreytingar vekja vonir um að tímabilið í ár verði meira spennandi en síðustu ár. „Árið hefur ekki byrjað vel hjá okkur og það þarf að laga ýmislegt. Við erum ekki heimskir. Vissulega vildum við vera í betri stöðu á þessum tímapunkti en það sitja allir við sama borð. Við munum gera okkar besta um helgina og stefnum að því að mæta enn sterkari til leiks í næstu keppni.“
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira