Allt klikkar í Last Vegas Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. febrúar 2014 10:30 „Hey, ég er með góða hugmynd! Stelum hugmyndinni úr Hangover-myndunum því þær eru svo vinsælar og setjum fjóra aldraða stórleikara í aðalhlutverkin. Getur ekki klikkað.“ Einhvern veginn svona ímynda ég mér að kvikmyndin Last Vegas hafi orðið til. Lykilspurningin er einmitt hvað gæti mögulega klikkað. Að mínu mati er það gjörsamlega allt í þessu tilviki. Brandararnir missa nánast allir marks og maður verður eiginlega sorgmæddur að horfa á þessar stórkostlegu leikara, Robert DeNiro, Morgan Freeman, Kevin Kline og Michael Douglas, ná sér aldrei á strik. Leikararnir eru í raun eina ástæðan fyrir því að ég gef þessari mynd tvær stjörnur. Annars fengi hún hauskúpu.Niðurstaða: Hér er hið fornkveðna afsannað – sumt verður ekki betra með aldrinum. Gagnrýni Mest lesið Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Lífið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Sjá meira
„Hey, ég er með góða hugmynd! Stelum hugmyndinni úr Hangover-myndunum því þær eru svo vinsælar og setjum fjóra aldraða stórleikara í aðalhlutverkin. Getur ekki klikkað.“ Einhvern veginn svona ímynda ég mér að kvikmyndin Last Vegas hafi orðið til. Lykilspurningin er einmitt hvað gæti mögulega klikkað. Að mínu mati er það gjörsamlega allt í þessu tilviki. Brandararnir missa nánast allir marks og maður verður eiginlega sorgmæddur að horfa á þessar stórkostlegu leikara, Robert DeNiro, Morgan Freeman, Kevin Kline og Michael Douglas, ná sér aldrei á strik. Leikararnir eru í raun eina ástæðan fyrir því að ég gef þessari mynd tvær stjörnur. Annars fengi hún hauskúpu.Niðurstaða: Hér er hið fornkveðna afsannað – sumt verður ekki betra með aldrinum.
Gagnrýni Mest lesið Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Lífið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Sjá meira