Valskonur Kanalausar fram að jólum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2014 10:00 Joanna Harden. Vísir/Valli Joanna Harden var ekki með kvennaliði Vals á móti Keflavík í gær og hefur spilað sinn síðasta leik með félaginu. Valsliðið spilar því þrjá síðustu leiki sína á árinu án bandarísks leikmanns. Joanna Harden er annar stigahæsti leikmaður deildarinnar með 26,3 stig að meðaltali í leik auk þess að taka 5,9 fráköst og gefa 3,5 stoðsendingar í leik. Enginn leikmaður deildarinnar tók fleiri skot að meðaltali í leik (25,2). Það vekur athygli að Harden skoraði mun minna í sigurleikjunum sjö sem hún spilaði með Val í Dominos-deildinni (22,4 stig í leik) heldur en í tapleikjunum fjórum (33,0). Valur mun mæta Haukum á útivelli og Grindavík á heimavelli án erlends leikmanns en liðið getur ekki fengið til sín annan bandarískan leikmann fyrr en eftir áramót. Þrátt fyrir að spila án erlends leikmanns þá stóð Valsliðið í Keflavíkurliðinu í gær en Carmen Tyson-Thomas, bandaríski leikmaðurinn í liði Keflavíkur, fékk hinsvegar að leika lausum hala og kláraði leikinn. Tyson-Thomas endaði leikinn með 53 framlagsstig en hún skoraði 41 stig, tók 14 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og stal 7 boltum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Sjá meira
Joanna Harden var ekki með kvennaliði Vals á móti Keflavík í gær og hefur spilað sinn síðasta leik með félaginu. Valsliðið spilar því þrjá síðustu leiki sína á árinu án bandarísks leikmanns. Joanna Harden er annar stigahæsti leikmaður deildarinnar með 26,3 stig að meðaltali í leik auk þess að taka 5,9 fráköst og gefa 3,5 stoðsendingar í leik. Enginn leikmaður deildarinnar tók fleiri skot að meðaltali í leik (25,2). Það vekur athygli að Harden skoraði mun minna í sigurleikjunum sjö sem hún spilaði með Val í Dominos-deildinni (22,4 stig í leik) heldur en í tapleikjunum fjórum (33,0). Valur mun mæta Haukum á útivelli og Grindavík á heimavelli án erlends leikmanns en liðið getur ekki fengið til sín annan bandarískan leikmann fyrr en eftir áramót. Þrátt fyrir að spila án erlends leikmanns þá stóð Valsliðið í Keflavíkurliðinu í gær en Carmen Tyson-Thomas, bandaríski leikmaðurinn í liði Keflavíkur, fékk hinsvegar að leika lausum hala og kláraði leikinn. Tyson-Thomas endaði leikinn með 53 framlagsstig en hún skoraði 41 stig, tók 14 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og stal 7 boltum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Sjá meira