Þessir bílar hafa fengið 5 stjörnur í árekstrarprófi EuroNCAP í ár Finnur Thorlacius skrifar 12. desember 2014 09:42 Porsche Macan er einn þeirra 11 bíla sem fengið hafa 5 störnur á árinu hjá EuroNCAP. Í árekstarprófum EuroNCAP undanfarið hafa einir 7 bílar fengið 5 stjörnur. Það eru bílarnir Audi A3 e-tron, Porsche Macan, Land Rover Discovery Sport, Volkswagen Passat, Lexus NX, Subaru Outback og Jeep Renegade. Kaupendur þessara bíla ættu að aka þeim áhyggjulausar en mörgum öðrum bílum sem kaupa má í stórvaxinni bílaflórunni. Áður höfðu á þessu ári nokkrir bílar skorað svo hátt í prófunum EuroNCAP, þ.e. bílarnir Kia Sorento, Ford Mondeo, Skoda Fabia og Nissan Pulsar. Það er bílaframleiðendum mikið kappsmál að skora svo hátt í árekstrarprófunum EuroNCAP og ætti Volkswagen bílasamstæðan að una glöð við sitt með 4 nýja bíla sína á árinu, Volkswagen Passat, Porche Macan, Audi A3 e-tron og Skoda Fabia. Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent
Í árekstarprófum EuroNCAP undanfarið hafa einir 7 bílar fengið 5 stjörnur. Það eru bílarnir Audi A3 e-tron, Porsche Macan, Land Rover Discovery Sport, Volkswagen Passat, Lexus NX, Subaru Outback og Jeep Renegade. Kaupendur þessara bíla ættu að aka þeim áhyggjulausar en mörgum öðrum bílum sem kaupa má í stórvaxinni bílaflórunni. Áður höfðu á þessu ári nokkrir bílar skorað svo hátt í prófunum EuroNCAP, þ.e. bílarnir Kia Sorento, Ford Mondeo, Skoda Fabia og Nissan Pulsar. Það er bílaframleiðendum mikið kappsmál að skora svo hátt í árekstrarprófunum EuroNCAP og ætti Volkswagen bílasamstæðan að una glöð við sitt með 4 nýja bíla sína á árinu, Volkswagen Passat, Porche Macan, Audi A3 e-tron og Skoda Fabia.
Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent