Þriggja mínútna æfing fyrir þá sem sofa yfir sig Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. desember 2014 17:30 Armbeygjur í þrjátíu sekúndur takk. vísir/getty Stundum er ofboðslega erfitt að vakna á morgnana og drífa sig í líkamsrækt, sérstaklega þegar er farið að kólna svona mikið. Á vefsíðu Cosmopolitan býður þjálfarinn Adam Rosante upp á þriggja mínútna æfingu fyrir þá sem sofa yfir sig á morgnana eða hafa einfaldlega ekki mikinn tíma til að rækta líkama og sál. Prógrammið hans samanstendur af fimm æfingum og eru fjórar fyrstu gerðar í þrjátíu sekúndur en sú síðasta í sextíu sekúndur. Hér fyrir neðan er listi yfir æfingarnar en hér er að finna ítarlegri útskýringu á prógramminu.1. Hlaupa á staðnum2. Jafnfætishopp3. Plankatvist4. Armbeygjur5. Fjallaklifur Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið
Stundum er ofboðslega erfitt að vakna á morgnana og drífa sig í líkamsrækt, sérstaklega þegar er farið að kólna svona mikið. Á vefsíðu Cosmopolitan býður þjálfarinn Adam Rosante upp á þriggja mínútna æfingu fyrir þá sem sofa yfir sig á morgnana eða hafa einfaldlega ekki mikinn tíma til að rækta líkama og sál. Prógrammið hans samanstendur af fimm æfingum og eru fjórar fyrstu gerðar í þrjátíu sekúndur en sú síðasta í sextíu sekúndur. Hér fyrir neðan er listi yfir æfingarnar en hér er að finna ítarlegri útskýringu á prógramminu.1. Hlaupa á staðnum2. Jafnfætishopp3. Plankatvist4. Armbeygjur5. Fjallaklifur
Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið