Pönnukökur með hvítu súkkulaði og makademíuhnetum - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. desember 2014 14:00 Pönnukökur með hvítu súkkulaði og makademíuhnetum 3 egg 250 ml mjólk 1 tsk vanilludropar 200 g hveiti 60 g hvítt súkkulaði, grófsaxað 60 g makademíuhnetur, grófsaxaðarHrærið saman egg, mjólk og vanilludropa. Bætið hveitinu við og hrærið vel saman. Hitið pönnu með smjöri og byrjið að steikja pönnukökurnar. Stráið smá súkkulaði og hnetum ofan á hverja pönnuköku þegar hún er búin að steikjast í þrjátíu sekúndur. Snúið kökunum þegar þær eru orðnar gullbrúnar og steikið í um mínútu á hinni hliðinni. Berjið fram með hverju sem þið viljið.Fengið hér. Kökur og tertur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Pönnukökur með hvítu súkkulaði og makademíuhnetum 3 egg 250 ml mjólk 1 tsk vanilludropar 200 g hveiti 60 g hvítt súkkulaði, grófsaxað 60 g makademíuhnetur, grófsaxaðarHrærið saman egg, mjólk og vanilludropa. Bætið hveitinu við og hrærið vel saman. Hitið pönnu með smjöri og byrjið að steikja pönnukökurnar. Stráið smá súkkulaði og hnetum ofan á hverja pönnuköku þegar hún er búin að steikjast í þrjátíu sekúndur. Snúið kökunum þegar þær eru orðnar gullbrúnar og steikið í um mínútu á hinni hliðinni. Berjið fram með hverju sem þið viljið.Fengið hér.
Kökur og tertur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira