Pönnukökur með hvítu súkkulaði og makademíuhnetum - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. desember 2014 14:00 Pönnukökur með hvítu súkkulaði og makademíuhnetum 3 egg 250 ml mjólk 1 tsk vanilludropar 200 g hveiti 60 g hvítt súkkulaði, grófsaxað 60 g makademíuhnetur, grófsaxaðarHrærið saman egg, mjólk og vanilludropa. Bætið hveitinu við og hrærið vel saman. Hitið pönnu með smjöri og byrjið að steikja pönnukökurnar. Stráið smá súkkulaði og hnetum ofan á hverja pönnuköku þegar hún er búin að steikjast í þrjátíu sekúndur. Snúið kökunum þegar þær eru orðnar gullbrúnar og steikið í um mínútu á hinni hliðinni. Berjið fram með hverju sem þið viljið.Fengið hér. Kökur og tertur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið
Pönnukökur með hvítu súkkulaði og makademíuhnetum 3 egg 250 ml mjólk 1 tsk vanilludropar 200 g hveiti 60 g hvítt súkkulaði, grófsaxað 60 g makademíuhnetur, grófsaxaðarHrærið saman egg, mjólk og vanilludropa. Bætið hveitinu við og hrærið vel saman. Hitið pönnu með smjöri og byrjið að steikja pönnukökurnar. Stráið smá súkkulaði og hnetum ofan á hverja pönnuköku þegar hún er búin að steikjast í þrjátíu sekúndur. Snúið kökunum þegar þær eru orðnar gullbrúnar og steikið í um mínútu á hinni hliðinni. Berjið fram með hverju sem þið viljið.Fengið hér.
Kökur og tertur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið