Jóladagatal - 7. desember - Fjölskyldumynd Grýla skrifar 7. desember 2014 14:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða fjölskyldujólamynd. Það geta allir í fjölskyldunni hjálpast að við að föndra þessa fínu mynd enda inniheldur hún 13 mismunandi jólasveina. Síðan er sniðugt að hita sér kakó og narta í piparkökur, hlusta á jólalög og njóta aðventunnar saman. Klippa: 7. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða fjölskyldujólamynd. Það geta allir í fjölskyldunni hjálpast að við að föndra þessa fínu mynd enda inniheldur hún 13 mismunandi jólasveina. Síðan er sniðugt að hita sér kakó og narta í piparkökur, hlusta á jólalög og njóta aðventunnar saman. Klippa: 7. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól