Ljúffengar piparkökutrufflur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2014 15:30 Piparkökutrufflur 1 1/2 bolli piparkökumylsna 100 g mjúkur rjómaostur 100 g hvítt súkkulaði skraut að eigin vali Myljið piparkökurnar í matvinnsluvél og blandið vel saman við rjómaostinn. Búið til kúlur úr deiginu og raðið þeim á plötu sem er klædd með bökunarpappír. Frystið kúlurnar í um þrjátíu mínútur. Bræðið hvíta súkkulaðið. Stingið tannstöngul í hverja kúlu og dýfið henni ofan í hvíta súkkulaðið. Setjið kúluna á plötuna aftur og leyfið súkkulaðinu að storkna. Ef þið viljið skreyta trufflurnar þá verðið þið að gera það áður en súkkulaðið storknar.Fengið hér. Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Trufflur Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning
Piparkökutrufflur 1 1/2 bolli piparkökumylsna 100 g mjúkur rjómaostur 100 g hvítt súkkulaði skraut að eigin vali Myljið piparkökurnar í matvinnsluvél og blandið vel saman við rjómaostinn. Búið til kúlur úr deiginu og raðið þeim á plötu sem er klædd með bökunarpappír. Frystið kúlurnar í um þrjátíu mínútur. Bræðið hvíta súkkulaðið. Stingið tannstöngul í hverja kúlu og dýfið henni ofan í hvíta súkkulaðið. Setjið kúluna á plötuna aftur og leyfið súkkulaðinu að storkna. Ef þið viljið skreyta trufflurnar þá verðið þið að gera það áður en súkkulaðið storknar.Fengið hér.
Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Trufflur Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning