Ljúffengar piparkökutrufflur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2014 15:30 Piparkökutrufflur 1 1/2 bolli piparkökumylsna 100 g mjúkur rjómaostur 100 g hvítt súkkulaði skraut að eigin vali Myljið piparkökurnar í matvinnsluvél og blandið vel saman við rjómaostinn. Búið til kúlur úr deiginu og raðið þeim á plötu sem er klædd með bökunarpappír. Frystið kúlurnar í um þrjátíu mínútur. Bræðið hvíta súkkulaðið. Stingið tannstöngul í hverja kúlu og dýfið henni ofan í hvíta súkkulaðið. Setjið kúluna á plötuna aftur og leyfið súkkulaðinu að storkna. Ef þið viljið skreyta trufflurnar þá verðið þið að gera það áður en súkkulaðið storknar.Fengið hér. Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Trufflur Uppskriftir Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Piparkökutrufflur 1 1/2 bolli piparkökumylsna 100 g mjúkur rjómaostur 100 g hvítt súkkulaði skraut að eigin vali Myljið piparkökurnar í matvinnsluvél og blandið vel saman við rjómaostinn. Búið til kúlur úr deiginu og raðið þeim á plötu sem er klædd með bökunarpappír. Frystið kúlurnar í um þrjátíu mínútur. Bræðið hvíta súkkulaðið. Stingið tannstöngul í hverja kúlu og dýfið henni ofan í hvíta súkkulaðið. Setjið kúluna á plötuna aftur og leyfið súkkulaðinu að storkna. Ef þið viljið skreyta trufflurnar þá verðið þið að gera það áður en súkkulaðið storknar.Fengið hér.
Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Trufflur Uppskriftir Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira