Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins 9. desember 2014 12:25 Ronaldo skorar úr víti í kvöld. vísir/getty Atlético Madrid, Juventus, Basel, Real Madrid, Monaco, Leverkusen, Dortmund og Arsenal eru öll komin í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Meira síðar í kvöld. Juventus og Atlético Madríd skildu jöfn, markalaus, í A-riðli og fara bæði í 16 liða úrslitin. Atlético vinnur riðilinn en Olympiacos fer í Evrópudeildina eftir 4-2 sigur gegn sænska liðinu Malmö sem kveður Evrópukeppnirnar í ár. Real Madrid fékk fullt hús í B-riðli, en það vann búlgarska liðið Ludogorets, 4-0, á heimavelli í kvöld þar sem gestirnir spiluðu manni færri í 70 mínútur. Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark Real úr vítaspyrnu. Liverpool fer í Evrópudeildina. Monaco vann Zenit, 2-0, í úrslitaleik í C-riðli um sæti í 16 liða úrslitunum og tryggði sér sigur í riðlinum um leið því Leverkusen gerði markalaust jafntefli gegn Benfica. Þjóðverjarnir fara með í 16 liða úrslitin en Zenit í Evrópudeildina. Dortmund gerði svo jafntefli við Anderlecht, 1-1, og tryggði sér efsta sæti D-riðilsins og Arsenal hafnar í öðru sæti á markatölu eftir 4-1 sigur á Galatasaray í kvöld.Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni:A-RIÐILL Olympacos - Malmö 4-2 1-0 David Fuster (22.), 1-1 Simon Kroon (58.), 2-1 Alejandro Dominguez (63.), 2-2 Markus Rosenberg (81.), 3-2 Kostas Mitroglou (87.), 4-2 Ibrahim Affelay (90.). Juventus - Atlético 0-0B-RIÐILL Liverpool - Basel 1-1 0-1 Fabian Frei (25.), 1-1 Steven Gerrard (81.) Rautt spjald: Lazar Markovic, Liverpool (60.). Real Madrid - Ludogorets 4-0 1-0 Cristiano Ronaldo (20., víti.), 2-0 Gareth Bale (38.), 3-0 Alvaro Arbeloa (80.), 4-0 Alvaro Medran (88.). Rautt spjald: Marcelinho, Ludogorets (20.)C-RIÐILL Monaco - Zenit 2-0 1-0 Aymen Abdennour (63.), 2-0 Fabinho (89.). Benfica - Leverkusen 0-0D-RIÐILL Galatasaray - Arsenal 1-4 0-1 Lukas Podolski (3.), 0-2 Aaron Ramsey (11.), 0-3 Aaron Ramsey (29.), 1-3 Wesley Sneijder (88.), 1-4 Lukas Podolski (90.). Dortmund - Anderlecht 1-1 1-0 Ciro Immobile (58.), 1-1 Aleksandar Mitrovic (84.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Atlético Madrid, Juventus, Basel, Real Madrid, Monaco, Leverkusen, Dortmund og Arsenal eru öll komin í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Meira síðar í kvöld. Juventus og Atlético Madríd skildu jöfn, markalaus, í A-riðli og fara bæði í 16 liða úrslitin. Atlético vinnur riðilinn en Olympiacos fer í Evrópudeildina eftir 4-2 sigur gegn sænska liðinu Malmö sem kveður Evrópukeppnirnar í ár. Real Madrid fékk fullt hús í B-riðli, en það vann búlgarska liðið Ludogorets, 4-0, á heimavelli í kvöld þar sem gestirnir spiluðu manni færri í 70 mínútur. Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark Real úr vítaspyrnu. Liverpool fer í Evrópudeildina. Monaco vann Zenit, 2-0, í úrslitaleik í C-riðli um sæti í 16 liða úrslitunum og tryggði sér sigur í riðlinum um leið því Leverkusen gerði markalaust jafntefli gegn Benfica. Þjóðverjarnir fara með í 16 liða úrslitin en Zenit í Evrópudeildina. Dortmund gerði svo jafntefli við Anderlecht, 1-1, og tryggði sér efsta sæti D-riðilsins og Arsenal hafnar í öðru sæti á markatölu eftir 4-1 sigur á Galatasaray í kvöld.Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni:A-RIÐILL Olympacos - Malmö 4-2 1-0 David Fuster (22.), 1-1 Simon Kroon (58.), 2-1 Alejandro Dominguez (63.), 2-2 Markus Rosenberg (81.), 3-2 Kostas Mitroglou (87.), 4-2 Ibrahim Affelay (90.). Juventus - Atlético 0-0B-RIÐILL Liverpool - Basel 1-1 0-1 Fabian Frei (25.), 1-1 Steven Gerrard (81.) Rautt spjald: Lazar Markovic, Liverpool (60.). Real Madrid - Ludogorets 4-0 1-0 Cristiano Ronaldo (20., víti.), 2-0 Gareth Bale (38.), 3-0 Alvaro Arbeloa (80.), 4-0 Alvaro Medran (88.). Rautt spjald: Marcelinho, Ludogorets (20.)C-RIÐILL Monaco - Zenit 2-0 1-0 Aymen Abdennour (63.), 2-0 Fabinho (89.). Benfica - Leverkusen 0-0D-RIÐILL Galatasaray - Arsenal 1-4 0-1 Lukas Podolski (3.), 0-2 Aaron Ramsey (11.), 0-3 Aaron Ramsey (29.), 1-3 Wesley Sneijder (88.), 1-4 Lukas Podolski (90.). Dortmund - Anderlecht 1-1 1-0 Ciro Immobile (58.), 1-1 Aleksandar Mitrovic (84.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33
Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31
Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28