Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. nóvember 2014 08:30 Einn lækna Michaels Schumachers segir það muni taka eitt til þrjú ár fyrir hann að ná einhverjum alvöru bata. vísir/getty Philippe Streiff, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 og vinur Michaels Schumachers, segir hann vera lamaðann, glíma við minnisleysi og eiga erfitt með að tjá sig. Hinn 45 ára gamli Schumacher lenti í alvarlegu skíðaslysi í desember í fyrra eins og flestir vita og var lengi í dái á sjúkrahúsi í Frakklandi. Hann var fluttur heim til sín í september þar sem Streiff hitti hann, en sjálfur er Streiff í hjólastól. „Honum fer fram en er alfarið háður öðrum. Þetta er mjög erfitt. Eins og ég er hann lamaður í hjólastól. Hann glímir við minnisleysi og á erfitt með að tjá sig, sagði Streiff í viðtali við franska útvarpsstöð. Talskona Schumachers sagði eftir viðtalið að ummæli Streiffs væru skoðanir hans. Sjöfaldi heimsmeistarinn verður mörg ár að ná sér, að sögn Jean-Francois Payen, eins læknanna sem séð hefur um Schumacher. „Ég hef tekið eftir framförum en við verðum að gefa honum tíma. Eins og með aðra sjúklinga erum við að tala um eitt til þrjú ár. Fólk þarf að vera þolinmótt. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00 Hlutabréf í GoPro lækkuðu vegna tengsla vélar við slys Schumacher Franskur blaðamaður segir að myndavél sem Michael Schumacher var með á höfðinu þegar hann slasaðist, hafi aukið á höfuðmeiðsl þýska ökuþórsins. 15. október 2014 14:18 Myndavélin á hjálmi Schumacher gerði mestan skaða Nýjustu fréttirnar af formúlugoðsögninni Michael Schumacher eru þær að hinn 45 ára gamli Þjóðverji sé enn að vakna úr dáinu því að það ferli er allt mjög hægt. Þetta er haft eftir fimmtán ára syni hans Mick. Það er einnig komið í ljós að það var myndavélin á hjálmi hans sem orsakaði mesta skaðann. 12. október 2014 11:30 Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30 Enn reynir á Schumacher-fjölskylduna Á meðan formúlugoðsögnin Michael Schumacher er í endurhæfingu eftir höfuðhöggið sem hann varð fyrir í frönsku Ölpunum í lok síðasta árs þá stendur yngri bróðir hans í erfiðum skilnaði. Það reynir því mikið á Schumacher-fjölskylduna þessi misserin. 9. október 2014 12:18 Læknir segir Schumacher á batavegi Ökuþórinn hefur tekið "einhverjum framförum“ síðustu mánuðina. 23. október 2014 13:05 Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8. október 2014 12:15 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Philippe Streiff, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 og vinur Michaels Schumachers, segir hann vera lamaðann, glíma við minnisleysi og eiga erfitt með að tjá sig. Hinn 45 ára gamli Schumacher lenti í alvarlegu skíðaslysi í desember í fyrra eins og flestir vita og var lengi í dái á sjúkrahúsi í Frakklandi. Hann var fluttur heim til sín í september þar sem Streiff hitti hann, en sjálfur er Streiff í hjólastól. „Honum fer fram en er alfarið háður öðrum. Þetta er mjög erfitt. Eins og ég er hann lamaður í hjólastól. Hann glímir við minnisleysi og á erfitt með að tjá sig, sagði Streiff í viðtali við franska útvarpsstöð. Talskona Schumachers sagði eftir viðtalið að ummæli Streiffs væru skoðanir hans. Sjöfaldi heimsmeistarinn verður mörg ár að ná sér, að sögn Jean-Francois Payen, eins læknanna sem séð hefur um Schumacher. „Ég hef tekið eftir framförum en við verðum að gefa honum tíma. Eins og með aðra sjúklinga erum við að tala um eitt til þrjú ár. Fólk þarf að vera þolinmótt.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00 Hlutabréf í GoPro lækkuðu vegna tengsla vélar við slys Schumacher Franskur blaðamaður segir að myndavél sem Michael Schumacher var með á höfðinu þegar hann slasaðist, hafi aukið á höfuðmeiðsl þýska ökuþórsins. 15. október 2014 14:18 Myndavélin á hjálmi Schumacher gerði mestan skaða Nýjustu fréttirnar af formúlugoðsögninni Michael Schumacher eru þær að hinn 45 ára gamli Þjóðverji sé enn að vakna úr dáinu því að það ferli er allt mjög hægt. Þetta er haft eftir fimmtán ára syni hans Mick. Það er einnig komið í ljós að það var myndavélin á hjálmi hans sem orsakaði mesta skaðann. 12. október 2014 11:30 Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30 Enn reynir á Schumacher-fjölskylduna Á meðan formúlugoðsögnin Michael Schumacher er í endurhæfingu eftir höfuðhöggið sem hann varð fyrir í frönsku Ölpunum í lok síðasta árs þá stendur yngri bróðir hans í erfiðum skilnaði. Það reynir því mikið á Schumacher-fjölskylduna þessi misserin. 9. október 2014 12:18 Læknir segir Schumacher á batavegi Ökuþórinn hefur tekið "einhverjum framförum“ síðustu mánuðina. 23. október 2014 13:05 Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8. október 2014 12:15 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00
Hlutabréf í GoPro lækkuðu vegna tengsla vélar við slys Schumacher Franskur blaðamaður segir að myndavél sem Michael Schumacher var með á höfðinu þegar hann slasaðist, hafi aukið á höfuðmeiðsl þýska ökuþórsins. 15. október 2014 14:18
Myndavélin á hjálmi Schumacher gerði mestan skaða Nýjustu fréttirnar af formúlugoðsögninni Michael Schumacher eru þær að hinn 45 ára gamli Þjóðverji sé enn að vakna úr dáinu því að það ferli er allt mjög hægt. Þetta er haft eftir fimmtán ára syni hans Mick. Það er einnig komið í ljós að það var myndavélin á hjálmi hans sem orsakaði mesta skaðann. 12. október 2014 11:30
Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30
Enn reynir á Schumacher-fjölskylduna Á meðan formúlugoðsögnin Michael Schumacher er í endurhæfingu eftir höfuðhöggið sem hann varð fyrir í frönsku Ölpunum í lok síðasta árs þá stendur yngri bróðir hans í erfiðum skilnaði. Það reynir því mikið á Schumacher-fjölskylduna þessi misserin. 9. október 2014 12:18
Læknir segir Schumacher á batavegi Ökuþórinn hefur tekið "einhverjum framförum“ síðustu mánuðina. 23. október 2014 13:05
Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8. október 2014 12:15
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti