Batman kærir Valencia Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. nóvember 2014 13:30 Leðurblökumaðurinn og leðurblakan í merki Valencia. mynd/samsett DC Comics, sem skrifar og framleiðir allt efni sem tengist ofurhetjunni Batman eða Leðurblökumanninum, hefur kært spænska knattspyrnuliðið Valencia. Valencia breytti nýverið merki sínu og uppfærði leðurblökuna sem hefur fylgt því síðan 1919, en DC Comics finnst nýja leðurblakan of lík þeirri sem er í merki rökkurriddarans. Fram kemur á vef Eurosport að Valencia hafi sóst eftir því að fá merki sitt skrásett sem vörumerki, en það hafi DC Comis kært til markaðsnefndar Evrópu. Leðurblakan hefur verið notuð á Spáni síðan á 13. öld og verið hluti af skjaldarmerki Valencia og annarra borga á austur-Spáni lengi. Fyrst notaði Valencia leðurblöku í merki sitt árið 1919, tveimur áratugum áður en Leðurblökumaðurinn kom fyrst við sögu í myndasögublaði DC Comics. Spænski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
DC Comics, sem skrifar og framleiðir allt efni sem tengist ofurhetjunni Batman eða Leðurblökumanninum, hefur kært spænska knattspyrnuliðið Valencia. Valencia breytti nýverið merki sínu og uppfærði leðurblökuna sem hefur fylgt því síðan 1919, en DC Comics finnst nýja leðurblakan of lík þeirri sem er í merki rökkurriddarans. Fram kemur á vef Eurosport að Valencia hafi sóst eftir því að fá merki sitt skrásett sem vörumerki, en það hafi DC Comis kært til markaðsnefndar Evrópu. Leðurblakan hefur verið notuð á Spáni síðan á 13. öld og verið hluti af skjaldarmerki Valencia og annarra borga á austur-Spáni lengi. Fyrst notaði Valencia leðurblöku í merki sitt árið 1919, tveimur áratugum áður en Leðurblökumaðurinn kom fyrst við sögu í myndasögublaði DC Comics.
Spænski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira