Oreo-bollakökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 11:00 Oreo-bollakökur Kökur 200 g hveiti 200 g sykur 200 g mjúkt smjör 4 egg 1 tsk lyftiduft 1 pakki Oreo-kex Krem 200 g mjúkt smjör 200 g flórsykur Hitið ofninn í 190°C. Blandið hveiti, sykri, smjöri, eggjum og lyftidufti vel saman. Myljið allt Oreo-kexið nema 3 til 4 kökur og blandið saman við deigið. Setjið í möffinsform og bakið í 20 til 22 mínútur. Leyfið kökunum að kólna á meðan þið gerið kremið. Takið kremið úr þessum 3 til 4 kökum sem þið skilduð eftir og myljið þær fínt í matvinnsluvél. Blandið smjöri og flórsykri vel saman og því næst Oreo-mylsnunni. Skreytið kökurnar og njótið!Fengið hér. Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Oreo-bollakökur Kökur 200 g hveiti 200 g sykur 200 g mjúkt smjör 4 egg 1 tsk lyftiduft 1 pakki Oreo-kex Krem 200 g mjúkt smjör 200 g flórsykur Hitið ofninn í 190°C. Blandið hveiti, sykri, smjöri, eggjum og lyftidufti vel saman. Myljið allt Oreo-kexið nema 3 til 4 kökur og blandið saman við deigið. Setjið í möffinsform og bakið í 20 til 22 mínútur. Leyfið kökunum að kólna á meðan þið gerið kremið. Takið kremið úr þessum 3 til 4 kökum sem þið skilduð eftir og myljið þær fínt í matvinnsluvél. Blandið smjöri og flórsykri vel saman og því næst Oreo-mylsnunni. Skreytið kökurnar og njótið!Fengið hér.
Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira