Þessir koma til greina í lið ársins hjá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2014 09:30 Real Madrid vann Meistaradeildina í ár. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið út hvaða 40 fótboltamenn koma til greina í valinu á liði ársins á knattspyrnuárinu 2014. Níu leikmenn Bayern München eru á listanum að þessu sinni og heimsmeistarar Þjóðverja eru að sjálfsögðu mjög áberandi í þessum 40 manna hópi. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn sem kemst inn á listann en hann hjálpaði Real Madrid að vinna Meistaradeildina á árinu. Fulltrúar ensku úrvalsdeildarinnar eru allt erlendir leikmenn. Luis Suarez er ekki tilnefndur og virðist ekki koma til greina frekar en hjá FIFA. Suarez stóð sig frábærlega með Liverpool en var síðan dæmdur í bann fyrir að bíta mann á HM í Brasilíu.Tilnefningar í lið ársins hjá UEFA:Markmenn Beto (Sevilla), Gianluigi Buffon (Juventus), Thibaut Courtois (Chelsea), Manuel Neuer (Bayern München). Varnarmenn David Alaba, Medhi Benatia, Jerome Boateng og Philipp Lahm (allir í Bayern München), Daniel Carvajal og Sergio Ramos (báðir í Real Madrid), Ezequiel Garay (Zenit St Petersburg), Diego Godin and Miranda (báðir í Atletico Madrid), Mats Hummels (Borussia Dortmund), Vincent Kompany og Pablo Zabaleta (báðir í Manchester City).Miðjumenn Xabi Alonso and Arjen Robben (báðir í Bayern München), Arda Turan and Koke (báðir í Atletico Madrid), Angel Di Maria (Manchester United), James Rodriguez, Toni Kroos and Luka Modric (allir í Real Madrid), Paul Pogba (Juventus), Ivan Rakitic (Barcelona), Marco Reus (Borussia Dortmund) og Yaya Toure (Manchester City).Framherjar Alexis Sanchez (Arsenal), Gareth Bale, Karim Benzema and Cristiano Ronaldo (allir í Real Madrid), Diego Costa (Chelsea), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski and Thomas Muller (báðir í Bayern München), Lionel Messi and Neymar (báðir í Barcelona), Jonatan Soriano (FC Salzburg) og Carlos Tevez (Juventus). Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið út hvaða 40 fótboltamenn koma til greina í valinu á liði ársins á knattspyrnuárinu 2014. Níu leikmenn Bayern München eru á listanum að þessu sinni og heimsmeistarar Þjóðverja eru að sjálfsögðu mjög áberandi í þessum 40 manna hópi. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn sem kemst inn á listann en hann hjálpaði Real Madrid að vinna Meistaradeildina á árinu. Fulltrúar ensku úrvalsdeildarinnar eru allt erlendir leikmenn. Luis Suarez er ekki tilnefndur og virðist ekki koma til greina frekar en hjá FIFA. Suarez stóð sig frábærlega með Liverpool en var síðan dæmdur í bann fyrir að bíta mann á HM í Brasilíu.Tilnefningar í lið ársins hjá UEFA:Markmenn Beto (Sevilla), Gianluigi Buffon (Juventus), Thibaut Courtois (Chelsea), Manuel Neuer (Bayern München). Varnarmenn David Alaba, Medhi Benatia, Jerome Boateng og Philipp Lahm (allir í Bayern München), Daniel Carvajal og Sergio Ramos (báðir í Real Madrid), Ezequiel Garay (Zenit St Petersburg), Diego Godin and Miranda (báðir í Atletico Madrid), Mats Hummels (Borussia Dortmund), Vincent Kompany og Pablo Zabaleta (báðir í Manchester City).Miðjumenn Xabi Alonso and Arjen Robben (báðir í Bayern München), Arda Turan and Koke (báðir í Atletico Madrid), Angel Di Maria (Manchester United), James Rodriguez, Toni Kroos and Luka Modric (allir í Real Madrid), Paul Pogba (Juventus), Ivan Rakitic (Barcelona), Marco Reus (Borussia Dortmund) og Yaya Toure (Manchester City).Framherjar Alexis Sanchez (Arsenal), Gareth Bale, Karim Benzema and Cristiano Ronaldo (allir í Real Madrid), Diego Costa (Chelsea), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski and Thomas Muller (báðir í Bayern München), Lionel Messi and Neymar (báðir í Barcelona), Jonatan Soriano (FC Salzburg) og Carlos Tevez (Juventus).
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Sjá meira