Heitt Nutella-kakó - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2014 16:00 Heitt Nutella-kakó 1 bolli mjólk 1 kúfuð msk Nutella smá sjávarsalt þeyttur rjómi saxaðar heslihnetur karamellusósa Setjið mjólk, Nutella og salt í lítinn pot og hitið yfir miðlungshita. Hrærið stanslaust þangað til blandan kraumar og takið hana þá af hitanum. Hellið í bolla eða glös og skreytið með þeyttum rjóma, hnetum og karamellusósu eftir smekk. Klikkar ekki á köldum vetrarkvöldum.Fengið hér. Drykkir Uppskriftir Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Heitt Nutella-kakó 1 bolli mjólk 1 kúfuð msk Nutella smá sjávarsalt þeyttur rjómi saxaðar heslihnetur karamellusósa Setjið mjólk, Nutella og salt í lítinn pot og hitið yfir miðlungshita. Hrærið stanslaust þangað til blandan kraumar og takið hana þá af hitanum. Hellið í bolla eða glös og skreytið með þeyttum rjóma, hnetum og karamellusósu eftir smekk. Klikkar ekki á köldum vetrarkvöldum.Fengið hér.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira