Hörður Björgvin: Ég nýtti tækifærið Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Brussel skrifar 12. nóvember 2014 23:18 Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Cesena á Ítalíu og nýliðinn í íslenska landsliðinu, var ánægður með hvernig til tókst í 3-1 tapleiknum gegn Belgíu í kvöld. „Persónulega fannst mér þetta ganga mjög vel en liðsheildin er auðvitað mjög góð í liðinu. Við vorum góðir í fyrri hálfleik en þetta datt svo aðeins niður í þeim síðari,“ sagði Hörður Björgvin en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Þeir settu öfluga menn inn á í hálfleik en Belgía er auðvitað með gríðarlega sterkt lið enda í fjórða sæti heimslistans.“ Hörður Björgvin var að glíma við leikmenn sem eru í heimsklassa en hann kvartaði ekki undan því verkefni. „Þeir voru bara eins og allir aðrir - tæknilega sterkir og snöggir - en ég reyndi að taka á þeim og það gekk ágætlega.“ Hann segist reyna allt sem hann getur til að festa sig í sessi í liði Íslands. „Þjálfararnir vita alveg hvað maður getur og það er því um að gera að nýta tækifærið þegar það gerst. Ég gerði það í kvöld.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Alfreð um Moyes: Notar mig ef það er eitthvað vit í kallinum Sóknarmaðurinn komst aftur á blað með íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 23:10 Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30 Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44 Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik. 12. nóvember 2014 22:59 Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34 Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu. 12. nóvember 2014 22:50 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Sjá meira
Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Cesena á Ítalíu og nýliðinn í íslenska landsliðinu, var ánægður með hvernig til tókst í 3-1 tapleiknum gegn Belgíu í kvöld. „Persónulega fannst mér þetta ganga mjög vel en liðsheildin er auðvitað mjög góð í liðinu. Við vorum góðir í fyrri hálfleik en þetta datt svo aðeins niður í þeim síðari,“ sagði Hörður Björgvin en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Þeir settu öfluga menn inn á í hálfleik en Belgía er auðvitað með gríðarlega sterkt lið enda í fjórða sæti heimslistans.“ Hörður Björgvin var að glíma við leikmenn sem eru í heimsklassa en hann kvartaði ekki undan því verkefni. „Þeir voru bara eins og allir aðrir - tæknilega sterkir og snöggir - en ég reyndi að taka á þeim og það gekk ágætlega.“ Hann segist reyna allt sem hann getur til að festa sig í sessi í liði Íslands. „Þjálfararnir vita alveg hvað maður getur og það er því um að gera að nýta tækifærið þegar það gerst. Ég gerði það í kvöld.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Alfreð um Moyes: Notar mig ef það er eitthvað vit í kallinum Sóknarmaðurinn komst aftur á blað með íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 23:10 Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30 Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44 Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik. 12. nóvember 2014 22:59 Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34 Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu. 12. nóvember 2014 22:50 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Sjá meira
Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37
Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05
Alfreð um Moyes: Notar mig ef það er eitthvað vit í kallinum Sóknarmaðurinn komst aftur á blað með íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 23:10
Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30
Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44
Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik. 12. nóvember 2014 22:59
Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34
Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu. 12. nóvember 2014 22:50