Hann verður þar á skólastyrk næstu árin. Að því er fram kemur á heimasíðu Keilis þá er Kent State gríðarlega sterkur skóli í golfinu.
Gísli var valinn efnilegastur pilta af afreksnefnd GSÍ 2014. Hann er einnig efstur íslenskra áhugamanna á heimslista áhugamanna (WAGR), en hann er í 107. sæti, sem er besti árangur Íslendings frá stofnun listans 2007.
Verður mjög áhugavert að fylgjast með drengnum á komandi árum
Proud to welcome our 2nd signee @GisliSveinbergs to @KentStGolf article coming soon #GoFlashes
— Kent State Mens Golf (@KentStGolf) November 13, 2014