Þrenna hjá Pavel í Hólminum - öll úrslit og tölfræði kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. nóvember 2014 21:15 Pavel Ermolinskij er ekki óvanur því að ná þrennum. vísir/valli Íslandsmeistarar KR unnu sjötta leikinn í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig til Stykkishólms með 99-91 sigri á Snæfelli. Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, gerði sér lítið fyrir og náði þrefaldri tvennu, en hann skoraði 16 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Michael Craion heldur áfram að spila frábærlega fyrir KR-liðið, en hann var þess stigahæstur í kvöld með 25 stig auk þess sem hann tók 17 fráköst. Chris Woods var stigahæstur hjá Snæfelli í sínum fyrsta leik, en hann skoraði 26 stig og tók 16 fráköst. Sigurður Þorvaldsson skoraði 24 stig fyrir heimamenn sem voru lengi yfir gegn KR í kvöld en þurftu að sætta sig við tap á endanum. Haukar töpuðu öðrum leiknum í röð í Dominos-deildinni og þeim þriðja í röð í öllum keppnum í kvöld þegar liðið lá í valnum gegn Þór Þorlákshöfn á heimavelli, 109-94. Vincent Sanford var atkvæðamestur heimamanna með 31 stig og 12 fráköst og Nemanja Sovic hlóð líka í myndarlega tvennu með 23 stigum og 11 fráköstum. Alex Francis skoraði 33 stig og tók 9 fráköst fyrir Hauka sem eru með átta stig eftir sex leiki. Þór er með sex stig. Tindastóll átti svo ekki í miklum vandræðu með Fjölni í nýliðaslagnum Í Dalhúsum í Grafarvogi, en þar höfðu Stólarnir betur, 98-80. Myron Dempsey skoraði 24 stig og tók 17 fráköst fyrir gestina frá Sauðárkróki og Darrel Lewis var grátlega nálægt glæsilegri þrennu. Hann skoraði 18 stig, gaf 10 stoðsendingar en tók „bara“ 9 fráköst. Daron Lee Sims var stigahæstur heimamanna með 17 stig, en Fjölnir er í næstneðsta sæti með tvö stig. Stólarnir í öðru sæti með átta stig.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Snæfell-KR 91-99 (26-24, 22-24, 27-25, 16-26) Snæfell: Christopher Woods 26/16 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 19/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 2/4 fráköst. KR: Michael Craion 25/7 fráköst, Helgi Már Magnússon 22, Brynjar Þór Björnsson 17, Pavel Ermolinskij 16/11 fráköst/13 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 7, Darri Hilmarsson 6, Björn Kristjánsson 6.Haukar-Þór Þ. 94-109 (21-29, 25-25, 25-27, 23-28) Haukar: Alex Francis 33/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 19/7 fráköst, Kári Jónsson 14, Emil Barja 13/7 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Haukur Óskarsson 5, Sigurður Þór Einarsson 3, Kristinn Marinósson 3/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Kristján Leifur Sverrisson 2. Þór Þ.: Vincent Sanford 31/12 fráköst, Nemanja Sovic 23/11 fráköst, Emil Karel Einarsson 18, Tómas Heiðar Tómasson 15/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 7, Oddur Ólafsson 2/5 stoðsendingar.Fjölnir-Tindastóll 80-98 (21-28, 18-23, 14-24, 27-23) Fjölnir: Daron Lee Sims 17/10 fráköst, Ólafur Torfason 15/10 fráköst, Sindri Már Kárason 14/9 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/7 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5, Róbert Sigurðsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 4/4 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 2. Tindastóll: Myron Dempsey 24/17 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 18/9 fráköst/10 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 17/7 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 16, Svavar Atli Birgisson 11/5 fráköst, Viðar Ágústsson 4/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 2/4 fráköst, Friðrik Þór Stefánsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Íslandsmeistarar KR unnu sjötta leikinn í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig til Stykkishólms með 99-91 sigri á Snæfelli. Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, gerði sér lítið fyrir og náði þrefaldri tvennu, en hann skoraði 16 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Michael Craion heldur áfram að spila frábærlega fyrir KR-liðið, en hann var þess stigahæstur í kvöld með 25 stig auk þess sem hann tók 17 fráköst. Chris Woods var stigahæstur hjá Snæfelli í sínum fyrsta leik, en hann skoraði 26 stig og tók 16 fráköst. Sigurður Þorvaldsson skoraði 24 stig fyrir heimamenn sem voru lengi yfir gegn KR í kvöld en þurftu að sætta sig við tap á endanum. Haukar töpuðu öðrum leiknum í röð í Dominos-deildinni og þeim þriðja í röð í öllum keppnum í kvöld þegar liðið lá í valnum gegn Þór Þorlákshöfn á heimavelli, 109-94. Vincent Sanford var atkvæðamestur heimamanna með 31 stig og 12 fráköst og Nemanja Sovic hlóð líka í myndarlega tvennu með 23 stigum og 11 fráköstum. Alex Francis skoraði 33 stig og tók 9 fráköst fyrir Hauka sem eru með átta stig eftir sex leiki. Þór er með sex stig. Tindastóll átti svo ekki í miklum vandræðu með Fjölni í nýliðaslagnum Í Dalhúsum í Grafarvogi, en þar höfðu Stólarnir betur, 98-80. Myron Dempsey skoraði 24 stig og tók 17 fráköst fyrir gestina frá Sauðárkróki og Darrel Lewis var grátlega nálægt glæsilegri þrennu. Hann skoraði 18 stig, gaf 10 stoðsendingar en tók „bara“ 9 fráköst. Daron Lee Sims var stigahæstur heimamanna með 17 stig, en Fjölnir er í næstneðsta sæti með tvö stig. Stólarnir í öðru sæti með átta stig.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Snæfell-KR 91-99 (26-24, 22-24, 27-25, 16-26) Snæfell: Christopher Woods 26/16 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 19/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 2/4 fráköst. KR: Michael Craion 25/7 fráköst, Helgi Már Magnússon 22, Brynjar Þór Björnsson 17, Pavel Ermolinskij 16/11 fráköst/13 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 7, Darri Hilmarsson 6, Björn Kristjánsson 6.Haukar-Þór Þ. 94-109 (21-29, 25-25, 25-27, 23-28) Haukar: Alex Francis 33/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 19/7 fráköst, Kári Jónsson 14, Emil Barja 13/7 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Haukur Óskarsson 5, Sigurður Þór Einarsson 3, Kristinn Marinósson 3/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Kristján Leifur Sverrisson 2. Þór Þ.: Vincent Sanford 31/12 fráköst, Nemanja Sovic 23/11 fráköst, Emil Karel Einarsson 18, Tómas Heiðar Tómasson 15/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 7, Oddur Ólafsson 2/5 stoðsendingar.Fjölnir-Tindastóll 80-98 (21-28, 18-23, 14-24, 27-23) Fjölnir: Daron Lee Sims 17/10 fráköst, Ólafur Torfason 15/10 fráköst, Sindri Már Kárason 14/9 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/7 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5, Róbert Sigurðsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 4/4 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 2. Tindastóll: Myron Dempsey 24/17 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 18/9 fráköst/10 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 17/7 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 16, Svavar Atli Birgisson 11/5 fráköst, Viðar Ágústsson 4/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 2/4 fráköst, Friðrik Þór Stefánsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira