Theódór Elmar: Er óánægður með eigin frammistöðu Kristinn Páll Teitsson í Plzen skrifar 16. nóvember 2014 23:19 Theódór Elmar. Vísir/daníel „Þetta er gríðarlega sárt, þetta var mjög mikilvægur leikur og við vorum langt frá okkar besta í dag," sagði Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir leikinn. „Leikskipulagið þeirra gekk upp í dag og okkar klikkaði. Við vorum ekki nægilega góðir á boltanum og þú þarft að eiga toppleik gegn jafn góðu liði." Íslenska liðinu gekk illa að halda boltanum og skapaðist oft hætta eftir lélegar sendingar íslenskra leikmanna. „Við gerðum einfaldlega of mikið af einstaklingsmistökum í leiknum í kvöld sem gerði það að verkum að leikskipulagið gekk ekki. Ég er gríðarlega svekktur með eigin frammistöðu, ég átti að skalla boltann í burtu í fyrra markinu og ég var að missa manninn of oft fyrir aftan mig í leiknum." „Þetta voru mörk sem við eigum að geta varist gegn. Við erum sterkari en þeir í föstum leikatriðum og svo fá þeir heppnis sjálfsmark sem tryggir sigurinn." Fjórir mánuðir eru í næsta leik Íslands gegn Kasakstan en Ísland er í 2. sæti eftir leik kvöldsins. „Við vissum vel að við myndum ekki fara taplausir í gegnum þessa keppni og það sem gildir núna er að taka næsta leik. Við verðum að leggja þennan leik að baki okkur og einbeita okkur að því sem við höfum gert vel." EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi. 16. nóvember 2014 21:49 Hannes: Sorgleg mörk að fá á sig í jafn stórum leik Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var að vonum svekktur eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:47 Rosicky: Jöfnunarmarkið vendipunkturinn Tomas Rosicky átti stórleik á miðjunni hjá Tékklandi í dag. 16. nóvember 2014 22:55 Einkunnir strákanna: Aron bestur en Elmar slakastur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður karlalandsliðs Íslands í 2-1 tapinu gegn Tékkum. 16. nóvember 2014 22:05 Jón Daði: Kem eflaust út eins og skúrkurinn Jón Daði Böðvarsson var skiljanlega vonsvikinn eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í dag en hann skoraði óheppilegt sjálfsmark í leiknum sem reyndist vera sigurmark leiksins. 16. nóvember 2014 23:02 Kolbeinn: Enginn að væla ef við nýtum færin Kolbeinn Sigþórsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins verði að líta í eigin barm. 16. nóvember 2014 23:11 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Heimir: Engin ró og miðjan komst aldrei inn í leikinn Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi fúslega að Tékkar voru betri í leik liðanna í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 22:14 Aron Einar: Erum enn í bullandi séns Aron Einar segir Ísland enn vera í bullandi séns að fara til Frakklands. 16. nóvember 2014 22:12 Kári: Þeir voru bara betri en við Miðvörðurinn svekktur eftir tapið gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 23:00 Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
„Þetta er gríðarlega sárt, þetta var mjög mikilvægur leikur og við vorum langt frá okkar besta í dag," sagði Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir leikinn. „Leikskipulagið þeirra gekk upp í dag og okkar klikkaði. Við vorum ekki nægilega góðir á boltanum og þú þarft að eiga toppleik gegn jafn góðu liði." Íslenska liðinu gekk illa að halda boltanum og skapaðist oft hætta eftir lélegar sendingar íslenskra leikmanna. „Við gerðum einfaldlega of mikið af einstaklingsmistökum í leiknum í kvöld sem gerði það að verkum að leikskipulagið gekk ekki. Ég er gríðarlega svekktur með eigin frammistöðu, ég átti að skalla boltann í burtu í fyrra markinu og ég var að missa manninn of oft fyrir aftan mig í leiknum." „Þetta voru mörk sem við eigum að geta varist gegn. Við erum sterkari en þeir í föstum leikatriðum og svo fá þeir heppnis sjálfsmark sem tryggir sigurinn." Fjórir mánuðir eru í næsta leik Íslands gegn Kasakstan en Ísland er í 2. sæti eftir leik kvöldsins. „Við vissum vel að við myndum ekki fara taplausir í gegnum þessa keppni og það sem gildir núna er að taka næsta leik. Við verðum að leggja þennan leik að baki okkur og einbeita okkur að því sem við höfum gert vel."
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi. 16. nóvember 2014 21:49 Hannes: Sorgleg mörk að fá á sig í jafn stórum leik Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var að vonum svekktur eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:47 Rosicky: Jöfnunarmarkið vendipunkturinn Tomas Rosicky átti stórleik á miðjunni hjá Tékklandi í dag. 16. nóvember 2014 22:55 Einkunnir strákanna: Aron bestur en Elmar slakastur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður karlalandsliðs Íslands í 2-1 tapinu gegn Tékkum. 16. nóvember 2014 22:05 Jón Daði: Kem eflaust út eins og skúrkurinn Jón Daði Böðvarsson var skiljanlega vonsvikinn eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í dag en hann skoraði óheppilegt sjálfsmark í leiknum sem reyndist vera sigurmark leiksins. 16. nóvember 2014 23:02 Kolbeinn: Enginn að væla ef við nýtum færin Kolbeinn Sigþórsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins verði að líta í eigin barm. 16. nóvember 2014 23:11 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Heimir: Engin ró og miðjan komst aldrei inn í leikinn Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi fúslega að Tékkar voru betri í leik liðanna í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 22:14 Aron Einar: Erum enn í bullandi séns Aron Einar segir Ísland enn vera í bullandi séns að fara til Frakklands. 16. nóvember 2014 22:12 Kári: Þeir voru bara betri en við Miðvörðurinn svekktur eftir tapið gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 23:00 Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi. 16. nóvember 2014 21:49
Hannes: Sorgleg mörk að fá á sig í jafn stórum leik Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var að vonum svekktur eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:47
Rosicky: Jöfnunarmarkið vendipunkturinn Tomas Rosicky átti stórleik á miðjunni hjá Tékklandi í dag. 16. nóvember 2014 22:55
Einkunnir strákanna: Aron bestur en Elmar slakastur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður karlalandsliðs Íslands í 2-1 tapinu gegn Tékkum. 16. nóvember 2014 22:05
Jón Daði: Kem eflaust út eins og skúrkurinn Jón Daði Böðvarsson var skiljanlega vonsvikinn eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í dag en hann skoraði óheppilegt sjálfsmark í leiknum sem reyndist vera sigurmark leiksins. 16. nóvember 2014 23:02
Kolbeinn: Enginn að væla ef við nýtum færin Kolbeinn Sigþórsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins verði að líta í eigin barm. 16. nóvember 2014 23:11
Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12
Heimir: Engin ró og miðjan komst aldrei inn í leikinn Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi fúslega að Tékkar voru betri í leik liðanna í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 22:14
Aron Einar: Erum enn í bullandi séns Aron Einar segir Ísland enn vera í bullandi séns að fara til Frakklands. 16. nóvember 2014 22:12
Kári: Þeir voru bara betri en við Miðvörðurinn svekktur eftir tapið gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 23:00
Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti