Rodgers gæti hvílt Gerrard í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. nóvember 2014 08:37 Vísir/Getty Real Madrid og Liverpool eigast við í Meistaradeild Evrópu í kvöld en Brendan Rodgers, stóri Liverpool, er að íhuga að hvíla fyrirliðann Steven Gerrard. Gerrard spilaði gegn Newcastle um helgina og Rodgers gæti kosið að hvíla hann í kvöld fyrir stórleikinn gegn Chelsea á laugardag. „Ég verð að íhuga hver forgangsröðunin er bæði fyrir hann og okkur. Við höfum rætt um það en þetta eru þrír stórir leikir á átta dögum,“ sagði Rodgers á blaðamannafundi í gær. Rodgers tók alla helstu leikmenn aðalliðsins með til Madrídar, líka þá sem hafa átt við meiðsli að stríða. Meðal þeirra er Daniel Sturridge og segir Rodgers að afar ólíklegt sé að hann muni spila í kvöld. „Ég lít á svona leiki og vikur sem þessa sem frábært tækifæri fyrir leikmannahópinn. Ég kom með alla leikmenn í þennan mikilvæga leik en það er merki um að við séum með samheldinn hóp leikmanna.“ Rodgers sagði enn fremur að Real Madrid, sem vann leik liðanna á Anfield í síðasta mánuði, 3-0, væri líklega besta lið heims í dag. „Við hlökkum virkilega mikið til að kljást við stórleiki eins og þennan.“ Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rodgers hefur fundað með umboðsmanni Gerrard Brendan Rodgers hefur fundað með umboðsmanni Steven Gerrard og gert það ljóst að hann vilji halda Gerrard áfram hjá félaginu. Skilaboð Rodgers til eiganda Liverpool voru afar skýr; að halda Gerrard hjá félaginu. 2. nóvember 2014 12:15 Gerrard til í að yfirgefa Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist vera til í að yfirgefa félagið í sumar ef honum verður ekki boðinn nýr samningur. 31. október 2014 09:00 Gerrard gæti verið á leið til Bandaríkjanna Orðaður við New York Cosmos í ensku pressunni í dag. 3. nóvember 2014 14:30 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Real Madrid og Liverpool eigast við í Meistaradeild Evrópu í kvöld en Brendan Rodgers, stóri Liverpool, er að íhuga að hvíla fyrirliðann Steven Gerrard. Gerrard spilaði gegn Newcastle um helgina og Rodgers gæti kosið að hvíla hann í kvöld fyrir stórleikinn gegn Chelsea á laugardag. „Ég verð að íhuga hver forgangsröðunin er bæði fyrir hann og okkur. Við höfum rætt um það en þetta eru þrír stórir leikir á átta dögum,“ sagði Rodgers á blaðamannafundi í gær. Rodgers tók alla helstu leikmenn aðalliðsins með til Madrídar, líka þá sem hafa átt við meiðsli að stríða. Meðal þeirra er Daniel Sturridge og segir Rodgers að afar ólíklegt sé að hann muni spila í kvöld. „Ég lít á svona leiki og vikur sem þessa sem frábært tækifæri fyrir leikmannahópinn. Ég kom með alla leikmenn í þennan mikilvæga leik en það er merki um að við séum með samheldinn hóp leikmanna.“ Rodgers sagði enn fremur að Real Madrid, sem vann leik liðanna á Anfield í síðasta mánuði, 3-0, væri líklega besta lið heims í dag. „Við hlökkum virkilega mikið til að kljást við stórleiki eins og þennan.“
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rodgers hefur fundað með umboðsmanni Gerrard Brendan Rodgers hefur fundað með umboðsmanni Steven Gerrard og gert það ljóst að hann vilji halda Gerrard áfram hjá félaginu. Skilaboð Rodgers til eiganda Liverpool voru afar skýr; að halda Gerrard hjá félaginu. 2. nóvember 2014 12:15 Gerrard til í að yfirgefa Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist vera til í að yfirgefa félagið í sumar ef honum verður ekki boðinn nýr samningur. 31. október 2014 09:00 Gerrard gæti verið á leið til Bandaríkjanna Orðaður við New York Cosmos í ensku pressunni í dag. 3. nóvember 2014 14:30 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Rodgers hefur fundað með umboðsmanni Gerrard Brendan Rodgers hefur fundað með umboðsmanni Steven Gerrard og gert það ljóst að hann vilji halda Gerrard áfram hjá félaginu. Skilaboð Rodgers til eiganda Liverpool voru afar skýr; að halda Gerrard hjá félaginu. 2. nóvember 2014 12:15
Gerrard til í að yfirgefa Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist vera til í að yfirgefa félagið í sumar ef honum verður ekki boðinn nýr samningur. 31. október 2014 09:00
Gerrard gæti verið á leið til Bandaríkjanna Orðaður við New York Cosmos í ensku pressunni í dag. 3. nóvember 2014 14:30