Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni 5. nóvember 2014 16:32 Vísir/Getty Bayern, PSG, Barcelona og Porto tryggðu sér í kvöld öll farseðilinn í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Þó svo enn séu tvær umferðir eftir af riðlakeppninni eru þessi lið komin með þann stigafjölda sem dugar til þess að komast áfram. Það var basl á ensku liðunum í kvöld. Man. City tapaði á heimavelli gegn CSKA á meðan Chelsea varð að sætta sig við jafntefli gegn Maribor.Úrslit:E-riðillManchester City - CSKA Moskva 1-2 0-1 Seydou Doumbia (2.), 1-1 Yaya Toure (7.), 1-2 Seydo Doumbia (34.).Bayern München - Roma 2-0 1-0 Franck Ribery (38.), 2-0 Mario Götze (64.)Staðan: Bayern 12 stig, Roma 4, CSKA 4, City 2.F-riðillPSG- Apoel 1-0 1-0 Edinson Cavani (1.).Ajax - Barcelona 0-2 0-1 Lionel Messi (36.), 0-2 Lionel Messi (76.).Staðan: PSG 10 stig, Barcelona 9, Ajax 2, Apoel 1.G-riðillSporting Lissabon - Schalke 4-2 0-1 Islam Slimani, sjm (17.), 1-1 Mouhamadou-Naby Sarr (26.), 2-1 Jefferson (52.), 3-1 Nani (72.), 3-2 Dennis Aogo (88.), 4-2 Slimani (90.+1)Maribor - Chelsea 1-1 1-0 Agim Ibraimi (50.), 1-1 Nemanja Matic (73.)Staðan: Chelsea 8 stig, Schalke 5, Sporting 4, Maribor 3.H-RIÐILLShaktar - BATE 5-0 1-0 Darijo Srna (19.), 2-0 Alex Teixeira (48.), 3-0 Luiz Adriano, víti (58.), 4-0 Luiz Adriano (82.), 5-0 Luiz Adriano (90.+2).Athletic Bilbao - Porto 0-2 0-1 Jackson Martinez (56.), 0-2 Y. Brahimi (73.)Staðan: Porto 10 stig, Shaktar 8, BATE 3, Athletic 1. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Bayern, PSG, Barcelona og Porto tryggðu sér í kvöld öll farseðilinn í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Þó svo enn séu tvær umferðir eftir af riðlakeppninni eru þessi lið komin með þann stigafjölda sem dugar til þess að komast áfram. Það var basl á ensku liðunum í kvöld. Man. City tapaði á heimavelli gegn CSKA á meðan Chelsea varð að sætta sig við jafntefli gegn Maribor.Úrslit:E-riðillManchester City - CSKA Moskva 1-2 0-1 Seydou Doumbia (2.), 1-1 Yaya Toure (7.), 1-2 Seydo Doumbia (34.).Bayern München - Roma 2-0 1-0 Franck Ribery (38.), 2-0 Mario Götze (64.)Staðan: Bayern 12 stig, Roma 4, CSKA 4, City 2.F-riðillPSG- Apoel 1-0 1-0 Edinson Cavani (1.).Ajax - Barcelona 0-2 0-1 Lionel Messi (36.), 0-2 Lionel Messi (76.).Staðan: PSG 10 stig, Barcelona 9, Ajax 2, Apoel 1.G-riðillSporting Lissabon - Schalke 4-2 0-1 Islam Slimani, sjm (17.), 1-1 Mouhamadou-Naby Sarr (26.), 2-1 Jefferson (52.), 3-1 Nani (72.), 3-2 Dennis Aogo (88.), 4-2 Slimani (90.+1)Maribor - Chelsea 1-1 1-0 Agim Ibraimi (50.), 1-1 Nemanja Matic (73.)Staðan: Chelsea 8 stig, Schalke 5, Sporting 4, Maribor 3.H-RIÐILLShaktar - BATE 5-0 1-0 Darijo Srna (19.), 2-0 Alex Teixeira (48.), 3-0 Luiz Adriano, víti (58.), 4-0 Luiz Adriano (82.), 5-0 Luiz Adriano (90.+2).Athletic Bilbao - Porto 0-2 0-1 Jackson Martinez (56.), 0-2 Y. Brahimi (73.)Staðan: Porto 10 stig, Shaktar 8, BATE 3, Athletic 1.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira