Toure og Fernandinho báðu stuðningsmenn City afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2014 08:41 Manchester City þarf kraftaverk til að komast upp úr riðli sínum í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn CSKA Moskvu á heimavelli í gær. Fernandinho og Yaya Toure fengu báðir að líta rauða spjaldið í leiknum líkt og sjá má hjá neðst í fréttinni. Báðir báðust afsökunar á Twitter-síðum sínum í gær. Toure skoraði glæsilegt mark úr aukspyrnu fyrir City í gær eftir að Seydou Doumbia hafði komið gestunum yfir snemma leiksins. En það dugði ekki til þar sem Doumbia skoraði öðru sinni skömmu síðar. Fernandinho fékk rautt fyrir tvær áminningar og Toure beint rautt fyrir að ýta við Roman Eremenko. Leikmenn City voru þar að auki afar ósáttir við störf gríska dómarans Tasos Sidoropolous sem sleppti því að dæma vítaspyrnu á rússana undir lok leiksins, auk þess sem að hann gaf röngum manni gult spjald þegar Pontus Wernbloom hefði átt að fá sína aðra áminningu í leiknum.City fans - I am sorry for my red card. I feel it is important to apologise for this.— Yaya Touré (@YayaToure) November 5, 2014 Felling very sad for the result and for my sent off tonight. I want to apologise with my team mates and fans for the red card. Sorry.— Fernandinho (@fernaoficial) November 5, 2014 Átti Sergio Agüero að fá víti? Tvö rauð spjöld á leikmenn City: Vitlaus maður fær gult spjald: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46 Pellegrini: Óskiljanleg krísa hjá City | Myndbönd Manuel Pellegrini viðurkennir að sjálfstraustið hjá Manchester City sé í lágmarki. 6. nóvember 2014 08:28 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Manchester City þarf kraftaverk til að komast upp úr riðli sínum í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn CSKA Moskvu á heimavelli í gær. Fernandinho og Yaya Toure fengu báðir að líta rauða spjaldið í leiknum líkt og sjá má hjá neðst í fréttinni. Báðir báðust afsökunar á Twitter-síðum sínum í gær. Toure skoraði glæsilegt mark úr aukspyrnu fyrir City í gær eftir að Seydou Doumbia hafði komið gestunum yfir snemma leiksins. En það dugði ekki til þar sem Doumbia skoraði öðru sinni skömmu síðar. Fernandinho fékk rautt fyrir tvær áminningar og Toure beint rautt fyrir að ýta við Roman Eremenko. Leikmenn City voru þar að auki afar ósáttir við störf gríska dómarans Tasos Sidoropolous sem sleppti því að dæma vítaspyrnu á rússana undir lok leiksins, auk þess sem að hann gaf röngum manni gult spjald þegar Pontus Wernbloom hefði átt að fá sína aðra áminningu í leiknum.City fans - I am sorry for my red card. I feel it is important to apologise for this.— Yaya Touré (@YayaToure) November 5, 2014 Felling very sad for the result and for my sent off tonight. I want to apologise with my team mates and fans for the red card. Sorry.— Fernandinho (@fernaoficial) November 5, 2014 Átti Sergio Agüero að fá víti? Tvö rauð spjöld á leikmenn City: Vitlaus maður fær gult spjald:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46 Pellegrini: Óskiljanleg krísa hjá City | Myndbönd Manuel Pellegrini viðurkennir að sjálfstraustið hjá Manchester City sé í lágmarki. 6. nóvember 2014 08:28 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46
Pellegrini: Óskiljanleg krísa hjá City | Myndbönd Manuel Pellegrini viðurkennir að sjálfstraustið hjá Manchester City sé í lágmarki. 6. nóvember 2014 08:28