Hefur engan áhuga á að fá treyju Messi eftir leikinn í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2014 07:30 Lionel Messi. vísir/getty Davy Klaassen, sóknartengiliður Ajax, lítur ekki á Lionel Messi sem neina fyrirmynd og stefnir ekki á að fá treyju hans eftir Meistaradeildarleik Barcelona og Ajax á nývangi í kvöld. Lionel Messi hefur fjórum sinnum verið kjörinn besti leikmaður heims og er af mörgum talinn sá besti í sögunni, en hollenska miðjumanninum er nokk sama. "Ef Lionel Messi biður ekki um treyjuna mína þá mun ég ekki biðja um hans. Hann er frábær fótboltamaður en engin fyrirmynd sem ég lít upp til. Barcelona er heldur ekkert eitt af uppáhaldsliðunum mínum. Ajax er mitt lið," sagði Klaaseen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Hann sagði enn fremur að Ajax ætlar ekki að verjast í 90 mínútur á Nývangi í kvöld í von um að stela einu stigi. "Við ætlum að spila okkar leik. Ef við liggjum til baka þá fær Messi of mikið pláss. Það er ekki lausnin að verjast aftarlega gegn liði eins og Barcelona." "Við viljum spila gegn hápressu Barcelona. Þeir eru ekki vanir að spila gegn þannig liði. Kannski er tækifæri að vinna þá þannig. Við viljum vinna leikinn," sagði Davy Klaaseen.Leikur Barcelona og Ajax verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 18.45. Upphitun hefst klukkan 18.00 og eftir leikina verða Meistaramörkin á dagskrá. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Skorar Kolbeinn á Nývangi í kvöld? Barcelona og Ajax mætast í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og þar verður íslenskur landsliðsframherji vonandi í sviðsljósinu. 21. október 2014 06:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Sjá meira
Davy Klaassen, sóknartengiliður Ajax, lítur ekki á Lionel Messi sem neina fyrirmynd og stefnir ekki á að fá treyju hans eftir Meistaradeildarleik Barcelona og Ajax á nývangi í kvöld. Lionel Messi hefur fjórum sinnum verið kjörinn besti leikmaður heims og er af mörgum talinn sá besti í sögunni, en hollenska miðjumanninum er nokk sama. "Ef Lionel Messi biður ekki um treyjuna mína þá mun ég ekki biðja um hans. Hann er frábær fótboltamaður en engin fyrirmynd sem ég lít upp til. Barcelona er heldur ekkert eitt af uppáhaldsliðunum mínum. Ajax er mitt lið," sagði Klaaseen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Hann sagði enn fremur að Ajax ætlar ekki að verjast í 90 mínútur á Nývangi í kvöld í von um að stela einu stigi. "Við ætlum að spila okkar leik. Ef við liggjum til baka þá fær Messi of mikið pláss. Það er ekki lausnin að verjast aftarlega gegn liði eins og Barcelona." "Við viljum spila gegn hápressu Barcelona. Þeir eru ekki vanir að spila gegn þannig liði. Kannski er tækifæri að vinna þá þannig. Við viljum vinna leikinn," sagði Davy Klaaseen.Leikur Barcelona og Ajax verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 18.45. Upphitun hefst klukkan 18.00 og eftir leikina verða Meistaramörkin á dagskrá.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Skorar Kolbeinn á Nývangi í kvöld? Barcelona og Ajax mætast í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og þar verður íslenskur landsliðsframherji vonandi í sviðsljósinu. 21. október 2014 06:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Sjá meira
Skorar Kolbeinn á Nývangi í kvöld? Barcelona og Ajax mætast í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og þar verður íslenskur landsliðsframherji vonandi í sviðsljósinu. 21. október 2014 06:00